Belgíska lögreglan varar við notkun tilfinningatákna á Facebook Birgir Örn Steinarsson skrifar 13. maí 2016 16:16 Eru notendur Facebook að gefa fyrirtækinu of mikið af persónuupplýsingum með því að nota nýju tilfinningatáknin? Vísir Lögreglan í Belgíu varar borgara sína við því nota nýju tilfinningatáknin (reactions) á Facebook vilji þeir passa upp á persónuupplýsingar sínar og friðhelgi einkalífsins. Hin svokölluðu tilfinningatákn voru kynnt sem nýjung á Facebook í febrúar en fram að því var like-takkinn eina leið notenda til þess að bregðast við færslum annarra. Talsmenn Facebook segja að nýju táknin séu til þess gerð að notendur geti sýnt tilfinningar sínar við færslum án þess að sýna beinan stuðning við það sem kemur fram í hverri færslu. Facebook hefur ekki viljað bæta við takka sem sýnir andúð (dislike) eins og YouTube gerir og ákvað þess í stað að bjóða upp á tilfinningatáknin sex sem standa fyrir að: líka við (like), senda ást (love), finnast fyndið (haha), að vera hissa eða yfir sig heillaður (wow), sorg (sad) og að tjá reiði (angry). Belgíska lögreglan fullyrðir að Facebook nýti sér þessar upplýsingar til þess að reikna út hvaða auglýsingar sé best að birta notendum og hvenær. Til dæmis sé auðvelt fyrir algóryþma síðunnar að geta sér til um í hvernig skapi notendur eru. The Independent fjallar ítarlega um málið á vefsíðu sinni. Tengdar fréttir Facebook sver af sér ásakanir um ritskoðun Segja starfsmenn ekki hafa áhrif á hvað birtist notendum í Trending Topics. 10. maí 2016 10:51 Facebook fékk vörumerkið „face book“ bannað í Kína Afstaða kínverskra stjórnvalda gagnvart Facebook kann að vera að mýkjast. 9. maí 2016 13:07 Fíkniefni, lyfseðilskyld lyf og vændi á Facebook Í fjölmörgum hópum á Facebook fara fram viðskipti með fíkniefni, lyfseðilsskyld lyf og vændi. Um er að ræða tugi síðna þar sem ólögleg fíkniefni eru auglýst. Fíklar selja sig á samskiptasíðunni í skiptum fyrir næsta skammt. 7. maí 2016 07:00 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Lögreglan í Belgíu varar borgara sína við því nota nýju tilfinningatáknin (reactions) á Facebook vilji þeir passa upp á persónuupplýsingar sínar og friðhelgi einkalífsins. Hin svokölluðu tilfinningatákn voru kynnt sem nýjung á Facebook í febrúar en fram að því var like-takkinn eina leið notenda til þess að bregðast við færslum annarra. Talsmenn Facebook segja að nýju táknin séu til þess gerð að notendur geti sýnt tilfinningar sínar við færslum án þess að sýna beinan stuðning við það sem kemur fram í hverri færslu. Facebook hefur ekki viljað bæta við takka sem sýnir andúð (dislike) eins og YouTube gerir og ákvað þess í stað að bjóða upp á tilfinningatáknin sex sem standa fyrir að: líka við (like), senda ást (love), finnast fyndið (haha), að vera hissa eða yfir sig heillaður (wow), sorg (sad) og að tjá reiði (angry). Belgíska lögreglan fullyrðir að Facebook nýti sér þessar upplýsingar til þess að reikna út hvaða auglýsingar sé best að birta notendum og hvenær. Til dæmis sé auðvelt fyrir algóryþma síðunnar að geta sér til um í hvernig skapi notendur eru. The Independent fjallar ítarlega um málið á vefsíðu sinni.
Tengdar fréttir Facebook sver af sér ásakanir um ritskoðun Segja starfsmenn ekki hafa áhrif á hvað birtist notendum í Trending Topics. 10. maí 2016 10:51 Facebook fékk vörumerkið „face book“ bannað í Kína Afstaða kínverskra stjórnvalda gagnvart Facebook kann að vera að mýkjast. 9. maí 2016 13:07 Fíkniefni, lyfseðilskyld lyf og vændi á Facebook Í fjölmörgum hópum á Facebook fara fram viðskipti með fíkniefni, lyfseðilsskyld lyf og vændi. Um er að ræða tugi síðna þar sem ólögleg fíkniefni eru auglýst. Fíklar selja sig á samskiptasíðunni í skiptum fyrir næsta skammt. 7. maí 2016 07:00 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Facebook sver af sér ásakanir um ritskoðun Segja starfsmenn ekki hafa áhrif á hvað birtist notendum í Trending Topics. 10. maí 2016 10:51
Facebook fékk vörumerkið „face book“ bannað í Kína Afstaða kínverskra stjórnvalda gagnvart Facebook kann að vera að mýkjast. 9. maí 2016 13:07
Fíkniefni, lyfseðilskyld lyf og vændi á Facebook Í fjölmörgum hópum á Facebook fara fram viðskipti með fíkniefni, lyfseðilsskyld lyf og vændi. Um er að ræða tugi síðna þar sem ólögleg fíkniefni eru auglýst. Fíklar selja sig á samskiptasíðunni í skiptum fyrir næsta skammt. 7. maí 2016 07:00