Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Ritstjórn skrifar 13. maí 2016 09:30 Glamour/Getty Augu tískupressunnar er á Cannes hátíðinni þessa dagana þar sem óhætt er að fullyrða að glamúrinn er allsráðandi. Rauða dreglinum er rúllað út á hverju kvöldi og í gær þá unnu þær Kendall Jenner og Amal Clooney dregilinn með óaðfinnanlegu fatavali við mismunandi tilefni. Báðar voru þær í kjólnum frá tískuhúsinum Versace en ólíkir voru þeir eins og myndirnar glöggt sýna. Sumarlegir og fagrir kjólar sem þær bera vel við klassíska förðun og hár. Glamour Tíska Mest lesið Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour
Augu tískupressunnar er á Cannes hátíðinni þessa dagana þar sem óhætt er að fullyrða að glamúrinn er allsráðandi. Rauða dreglinum er rúllað út á hverju kvöldi og í gær þá unnu þær Kendall Jenner og Amal Clooney dregilinn með óaðfinnanlegu fatavali við mismunandi tilefni. Báðar voru þær í kjólnum frá tískuhúsinum Versace en ólíkir voru þeir eins og myndirnar glöggt sýna. Sumarlegir og fagrir kjólar sem þær bera vel við klassíska förðun og hár.
Glamour Tíska Mest lesið Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour