Ný Top Gear upphitunarstikla Finnur Thorlacius skrifar 11. maí 2016 09:55 Sýningar á nýjum Top Gear þáttum hefjast í þessum mánuði og víst er að margir hafa beðið eftir sýningum þeirra. Þeir Top Gear menn hafa verið duglegir að hita mannskapinn upp og líklega er hér að sjá síðustu stikluna í þeirri upphitunarröð. Í henni er allt sem svangir áhugamenn vilja sjá, Mustang dekkjabruni, Viper útbúinn sem stríðstól, kappakstur við herþotu, Chris Evans ælandi, torfæruakstur og miklu meira. Þessi stikla er reyndar óvenju löng, eða 1 mínúta og 45 sekúndur af bílaklámi. Þarna má einnig sjá Matt LeBlanc á ótrúlega lélegum bílum, nokkrir Ferrari, McLaren og Corvettu bílar teknir til kostanna, Sabina Schitz, Jenson Button, Stig og nokkur atriði þar sem ökumenn þessara bíla allra voru svo hræddir að gæsahúðin og sviti spruttu fram. Semsagt 105 sekúndur af gleði og sjón er sögu ríkari sem fyrr. Bílar video Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent
Sýningar á nýjum Top Gear þáttum hefjast í þessum mánuði og víst er að margir hafa beðið eftir sýningum þeirra. Þeir Top Gear menn hafa verið duglegir að hita mannskapinn upp og líklega er hér að sjá síðustu stikluna í þeirri upphitunarröð. Í henni er allt sem svangir áhugamenn vilja sjá, Mustang dekkjabruni, Viper útbúinn sem stríðstól, kappakstur við herþotu, Chris Evans ælandi, torfæruakstur og miklu meira. Þessi stikla er reyndar óvenju löng, eða 1 mínúta og 45 sekúndur af bílaklámi. Þarna má einnig sjá Matt LeBlanc á ótrúlega lélegum bílum, nokkrir Ferrari, McLaren og Corvettu bílar teknir til kostanna, Sabina Schitz, Jenson Button, Stig og nokkur atriði þar sem ökumenn þessara bíla allra voru svo hræddir að gæsahúðin og sviti spruttu fram. Semsagt 105 sekúndur af gleði og sjón er sögu ríkari sem fyrr.
Bílar video Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent