Leikjavísir

GameTíví spilar - Shadow of the Beast

Samúel Karl Ólason skrifar
Þeir GameTívíbræður Óli og Svessi tóku sig til og spiluðu Shadow of the Beast á dögunum. Um er að ræða endurgerð af leik frá árinu 1989, þegar Óli var 17 ára og kærastan hans Sverris var ekki fædd. Shadow of the Beast er ný kominn út en Óli segist muna eftir því að hafa spilað upprunalega leikinn á Commodore 64 og Sinclair Spectrum leikjatölvur.

Hægt er að fylgjast með þeim félögum spila leikinn hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.