Sjáðu Radiohead taka Creep í fyrsta skipti á tónleikum í sjö ár Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. maí 2016 20:55 Thom Yorke söngvari Radiohead á tónleikunum í París. vísir/getty Breska sveitin Radiohead er nú á tónleikaferðalagi og spilar til að mynda á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum nú í júní. Þriðju tónleikar þeirra á ferðalaginu voru í París í gærkvöldi og þó að meirihluti prógrammsins hafi verið af nýrri plötu sveitarinnar, A Moon Shaped Pool, tóku Thom Yorke og félagar tvö gömul lög sem þeir hafa ekki spilað á tónleikum í sjö ár. Annars vegar tóku þeir eitt sitt vinsælasta lag, Creep af plötunni Pablo Honey, og hins vegar No Surprises af OK Computer. Creep hafði sveitin ekki spilað á tónleikum síðan í ágúst 2009 og No Surprises tóku þeir í mars sama ár. Sjá má myndbönd frá tónleikunum hér að neðan. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Breska sveitin Radiohead er nú á tónleikaferðalagi og spilar til að mynda á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum nú í júní. Þriðju tónleikar þeirra á ferðalaginu voru í París í gærkvöldi og þó að meirihluti prógrammsins hafi verið af nýrri plötu sveitarinnar, A Moon Shaped Pool, tóku Thom Yorke og félagar tvö gömul lög sem þeir hafa ekki spilað á tónleikum í sjö ár. Annars vegar tóku þeir eitt sitt vinsælasta lag, Creep af plötunni Pablo Honey, og hins vegar No Surprises af OK Computer. Creep hafði sveitin ekki spilað á tónleikum síðan í ágúst 2009 og No Surprises tóku þeir í mars sama ár. Sjá má myndbönd frá tónleikunum hér að neðan.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira