Davíð Þór: Gekk ekki vel í þessum leikjum í fyrra en unnum samt mótið Tómas Þór Þóraðrson skrifar 23. maí 2016 22:52 Bjarni Þór Viðarsson og Davíð bróðir hans voru góðir á miðjunni í kvöld. vísir/Stefán "Við vorum með full tök á þessum leik. Þess vegna er þetta alveg hrikalega svekkjandi," sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, við Vísi eftir 1-1 jafnteflið í stórleik fimmtu umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. Eftir daprar fyrstu 10-15 mínútur tóku gestirnir úr Hafnarfirði völdin á vellinum en þeim tókst samt að missa leikinn niður í jafntefli og Davíð var ekki sáttur við síðustu mínútur sinna manna. "Í markinu missum við boltanan hægra megin frá okkur séð. Þetta er atvik sem mér fannst vera aukaspyrna og við fengum einhvern hagnað sem var enginn hagnaður. Svo kemur frábær fyrirgjöf frá Heiðari og þeir klára þetta vel. Við vorum samt frekar staðir og of aftarlega í þessu atviki," sagði Davíð Þór. FH er nú búið að fá aðeins eitt stig úr stórleikjunum á þessari leiktíð gegn KR og Stjörnunni og fyrirliðinn viðurkennir að það er ekki gott. "Í fyrsta lagi var tapið á móti KR algjör óþarfi og hér áttum við að klára þetta og ná í þrjú stig. Það er aldrei gott að tapa stigum á móti liðunum sem verða kannski í baráttunni við þér á toppnum," sagði hann. "Við fengum samt ekkert svakalega mörg stig á móti bestu liðunum í fyrra en unnum samt mótið. Við ætlum samt að bæta úr þessu," sagði Davíð Þór Viðarsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar: FH-ingar skoruðu eftir horn sem þeir eru bestir í Þjálfara Stjörnunnar fannst úrslitin meira en sanngjörn og vildi helst meira. 23. maí 2016 22:50 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - FH 1-1 | Varamaðurinn hélt Stjörnunni á toppnum Varamaðurinn Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnumönnum stig með jöfnunarmarki fjórum mínútum fyrir leikslok og kom í veg fyrir að FH-ingar tækju toppsætið af Stjörnunni. 23. maí 2016 22:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
"Við vorum með full tök á þessum leik. Þess vegna er þetta alveg hrikalega svekkjandi," sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, við Vísi eftir 1-1 jafnteflið í stórleik fimmtu umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. Eftir daprar fyrstu 10-15 mínútur tóku gestirnir úr Hafnarfirði völdin á vellinum en þeim tókst samt að missa leikinn niður í jafntefli og Davíð var ekki sáttur við síðustu mínútur sinna manna. "Í markinu missum við boltanan hægra megin frá okkur séð. Þetta er atvik sem mér fannst vera aukaspyrna og við fengum einhvern hagnað sem var enginn hagnaður. Svo kemur frábær fyrirgjöf frá Heiðari og þeir klára þetta vel. Við vorum samt frekar staðir og of aftarlega í þessu atviki," sagði Davíð Þór. FH er nú búið að fá aðeins eitt stig úr stórleikjunum á þessari leiktíð gegn KR og Stjörnunni og fyrirliðinn viðurkennir að það er ekki gott. "Í fyrsta lagi var tapið á móti KR algjör óþarfi og hér áttum við að klára þetta og ná í þrjú stig. Það er aldrei gott að tapa stigum á móti liðunum sem verða kannski í baráttunni við þér á toppnum," sagði hann. "Við fengum samt ekkert svakalega mörg stig á móti bestu liðunum í fyrra en unnum samt mótið. Við ætlum samt að bæta úr þessu," sagði Davíð Þór Viðarsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar: FH-ingar skoruðu eftir horn sem þeir eru bestir í Þjálfara Stjörnunnar fannst úrslitin meira en sanngjörn og vildi helst meira. 23. maí 2016 22:50 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - FH 1-1 | Varamaðurinn hélt Stjörnunni á toppnum Varamaðurinn Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnumönnum stig með jöfnunarmarki fjórum mínútum fyrir leikslok og kom í veg fyrir að FH-ingar tækju toppsætið af Stjörnunni. 23. maí 2016 22:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Rúnar: FH-ingar skoruðu eftir horn sem þeir eru bestir í Þjálfara Stjörnunnar fannst úrslitin meira en sanngjörn og vildi helst meira. 23. maí 2016 22:50
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - FH 1-1 | Varamaðurinn hélt Stjörnunni á toppnum Varamaðurinn Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnumönnum stig með jöfnunarmarki fjórum mínútum fyrir leikslok og kom í veg fyrir að FH-ingar tækju toppsætið af Stjörnunni. 23. maí 2016 22:45