Angelina Jolie verður prófessor í einum virtasta háskóla heims Ritstjórn skrifar 24. maí 2016 09:30 Angelina verður eflaust frábær fyrirlesari þar sem hún er vel að sér í alþjóðamálum kvenna. Mynd/Getty Leikkonan Angelina Jolie er í dag orðin jafn þekkt fyrir störf sín í mannúðarmálum eins og fyrir kvikmyndir. Hún hefur nú fengið nýtt og spennandi verkefni sem settur prófessor í London School of Economics í nýju meistaranámi um konur, frið og öryggi. Námið er fyrsta sinnar tegundar í heiminum. London School of Economics er einn virtasti háskóli heims og þar kenna mikið af prófessurum sem koma frá öllum heimshornum. Námið hefst í september á þessu ári og verður í eitt ár. Angelina mun þó ekki mikið við þar sem hún hefur samið við LSE að kenna minnst einu sinni á ári. Angelina segir að námið sé mikilvægt skref til þess að kafa dýpra í umræðuna um öryggi kvenna og hvernig má auka jafnrétti þeirra. Mest lesið 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour
Leikkonan Angelina Jolie er í dag orðin jafn þekkt fyrir störf sín í mannúðarmálum eins og fyrir kvikmyndir. Hún hefur nú fengið nýtt og spennandi verkefni sem settur prófessor í London School of Economics í nýju meistaranámi um konur, frið og öryggi. Námið er fyrsta sinnar tegundar í heiminum. London School of Economics er einn virtasti háskóli heims og þar kenna mikið af prófessurum sem koma frá öllum heimshornum. Námið hefst í september á þessu ári og verður í eitt ár. Angelina mun þó ekki mikið við þar sem hún hefur samið við LSE að kenna minnst einu sinni á ári. Angelina segir að námið sé mikilvægt skref til þess að kafa dýpra í umræðuna um öryggi kvenna og hvernig má auka jafnrétti þeirra.
Mest lesið 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour