Victoria's Secret hættir að selja sundföt Ritstjórn skrifar 21. maí 2016 11:30 Bandaríski undirfataframleiðandinn Victoria's Secret tilkynnti á dögunum að hann ætli að hætta að selja sundfatnað. Ákvörðunin var tekin í kjölfar ráðningar nýs forstjóra, Jan Singer. Merkið mun einnig hætta að gefa út vörubæklingana, sem það hefur gert allt frá upphafi. Í tilkynningunni kemur fram að þrátt fyrir að sala á vörum Victoria's Secret hafi aukist á milli ára, hafi salan á sundfatnaði verið undir væntingum og verði því hætt. Victoria's Secret hóf að selja sundföt fyrir nokkum árum þar sem það þótti rökrétt skref í vexti fyrirtækisins. Singer mun þó vera þeirrar skoðunar að sundfatasala sé einfaldlega ekki þess virði. Victoria´s Secret er eitt vinsælasta undirfatamerki í heiminum í dag og mun ætla að halda sókn sinni áfram á því sviði. Mest lesið Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour
Bandaríski undirfataframleiðandinn Victoria's Secret tilkynnti á dögunum að hann ætli að hætta að selja sundfatnað. Ákvörðunin var tekin í kjölfar ráðningar nýs forstjóra, Jan Singer. Merkið mun einnig hætta að gefa út vörubæklingana, sem það hefur gert allt frá upphafi. Í tilkynningunni kemur fram að þrátt fyrir að sala á vörum Victoria's Secret hafi aukist á milli ára, hafi salan á sundfatnaði verið undir væntingum og verði því hætt. Victoria's Secret hóf að selja sundföt fyrir nokkum árum þar sem það þótti rökrétt skref í vexti fyrirtækisins. Singer mun þó vera þeirrar skoðunar að sundfatasala sé einfaldlega ekki þess virði. Victoria´s Secret er eitt vinsælasta undirfatamerki í heiminum í dag og mun ætla að halda sókn sinni áfram á því sviði.
Mest lesið Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour