Víkingar neituðu að gefa viðtöl eftir bikartapið Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júní 2016 22:11 Víkingar veittu engin viðtöl eftir tapið gegn Val í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Víkingsliðið byrjaði leikinn frábærlega og komst í 2-0 en í seinni hálfleik minnkaði Nokolaj Hansen, leikmaður Vals, muninn með skallamarki á 52. mínútu. Fimm mínútum síðar fékk Martin Svensson, danskur leikmaður Víkings, beint rautt spjald fyrir að kýla samlanda sinn Hansen í punginn og það af miklum krafti. Það ótrúlega atvik má sjá hér. Eftir leik báðu blaðamenn á staðnum um viðtöl og fór fjölmiðlafulltrúi Víkings inn í hús að sækja þjálfara og leikmenn en sneri aftur tómhentur. Blaðamenn á staðnum fengu þær fréttir að hvorki Milos Milojevic, þjálfari Víkings, né leikmennirnir gæfu kost á viðtölum. Það var ekki útskýrt frekar en má áætla að þeir hafi verið ósáttir við Guðmund Ársæl Guðmundsson, dómara leiksins. Víkingar fara nú í EM-frí eftir tvo tapleiki í röð í deild og bikar. Þeir töpuðu 2-1 fyrir Fjölni í Pepsi-deildinni í síðustu umferð og misstu svo niður 2-0 forystu í kvöld og eru úr leik í Borgunarbikarnum. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu Svensson fá rautt fyrir glórulaust punghögg | Myndband Martin Svensson, leikmaður Víkings, missti sig og fékk beint rautt spjald í bikarleik Víkings og Vals. 9. júní 2016 21:33 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Valur 2-3 | Titilvörn Vals lifir Valur lagði Víking 3-2 á útivelli í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í kvöld eftir framlengdan leik. 9. júní 2016 22:30 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Sjá meira
Víkingar veittu engin viðtöl eftir tapið gegn Val í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Víkingsliðið byrjaði leikinn frábærlega og komst í 2-0 en í seinni hálfleik minnkaði Nokolaj Hansen, leikmaður Vals, muninn með skallamarki á 52. mínútu. Fimm mínútum síðar fékk Martin Svensson, danskur leikmaður Víkings, beint rautt spjald fyrir að kýla samlanda sinn Hansen í punginn og það af miklum krafti. Það ótrúlega atvik má sjá hér. Eftir leik báðu blaðamenn á staðnum um viðtöl og fór fjölmiðlafulltrúi Víkings inn í hús að sækja þjálfara og leikmenn en sneri aftur tómhentur. Blaðamenn á staðnum fengu þær fréttir að hvorki Milos Milojevic, þjálfari Víkings, né leikmennirnir gæfu kost á viðtölum. Það var ekki útskýrt frekar en má áætla að þeir hafi verið ósáttir við Guðmund Ársæl Guðmundsson, dómara leiksins. Víkingar fara nú í EM-frí eftir tvo tapleiki í röð í deild og bikar. Þeir töpuðu 2-1 fyrir Fjölni í Pepsi-deildinni í síðustu umferð og misstu svo niður 2-0 forystu í kvöld og eru úr leik í Borgunarbikarnum.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu Svensson fá rautt fyrir glórulaust punghögg | Myndband Martin Svensson, leikmaður Víkings, missti sig og fékk beint rautt spjald í bikarleik Víkings og Vals. 9. júní 2016 21:33 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Valur 2-3 | Titilvörn Vals lifir Valur lagði Víking 3-2 á útivelli í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í kvöld eftir framlengdan leik. 9. júní 2016 22:30 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Sjá meira
Sjáðu Svensson fá rautt fyrir glórulaust punghögg | Myndband Martin Svensson, leikmaður Víkings, missti sig og fékk beint rautt spjald í bikarleik Víkings og Vals. 9. júní 2016 21:33
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Valur 2-3 | Titilvörn Vals lifir Valur lagði Víking 3-2 á útivelli í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í kvöld eftir framlengdan leik. 9. júní 2016 22:30
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti