Facebook kynnir nýtt tól sem notað er til að láta vini vita af nýjum stöðuuppfærslum Birgir Olgeirsson skrifar 8. júní 2016 16:16 Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook. Vísir/EPA Samfélagsmiðillinn Facebook er með nýtt tól í prófunum hjá sér sem er ætlað að gera notendum miðilsins mögulegt að láta vini sína vita af færslum. Á vef Independent er þetta sagt eiga að koma í stað fyrir hefðbundnar leiðir sem notendur hafa hingað til notast við til að láta vita af færslum. Í dag tíðkast það hjá mörgum að merkja nöfn vina sinna í stöðuuppfærslum eða í athugasemdum við einhverja færslu. Vonast Facebook til þess að notendur geti nýtt sér þetta nýja tól þannig að þeir þurfi ekki að benda vinum sínum á færslur á Facebook á jafn áberandi hátt. Er Facebook sagt vonast til að þetta tilkynningatól verði þess valdandi að notendur muni eiga í samræðum í athugasemdum við stöðuuppfærslur í stað þess að þar séu einungis fjöldi nafna sem er búið að merkja til að láta viðkomandi vita. Tækni Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samfélagsmiðillinn Facebook er með nýtt tól í prófunum hjá sér sem er ætlað að gera notendum miðilsins mögulegt að láta vini sína vita af færslum. Á vef Independent er þetta sagt eiga að koma í stað fyrir hefðbundnar leiðir sem notendur hafa hingað til notast við til að láta vita af færslum. Í dag tíðkast það hjá mörgum að merkja nöfn vina sinna í stöðuuppfærslum eða í athugasemdum við einhverja færslu. Vonast Facebook til þess að notendur geti nýtt sér þetta nýja tól þannig að þeir þurfi ekki að benda vinum sínum á færslur á Facebook á jafn áberandi hátt. Er Facebook sagt vonast til að þetta tilkynningatól verði þess valdandi að notendur muni eiga í samræðum í athugasemdum við stöðuuppfærslur í stað þess að þar séu einungis fjöldi nafna sem er búið að merkja til að láta viðkomandi vita.
Tækni Mest lesið „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent