Stíga fyrsta skrefið í átt að afsögn Maduro Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. júní 2016 22:38 Maduro fagnaði á fundi með stuðningsmönnum sínum á dögunum en óvíst er hvort hann fagni þessum fyrsta áfanga. vísir/epa Landskjörstjórn Venesúela hefur tekið á móti 1,3 milljón undirskriftum íbúa landsins sem vilja að fram fari þjóðaratkvæðagreiðlsa um hvort Nicolas Maduro, forseti landsins, þurfi að segja af sér eður ei.AFP fréttaveitan segir frá. Óöld hefur ríkt í landinu undanfarna daga en skortur er á nauðsynjum á borð við mat og lyf. Verðbólga í landinu er í kringum 180 prósent og svartsýnustu menn óttast að hún gæti náð fjögurra stafa tölu í árslok. Hávær krafa hefur verið uppi hjá hluta landsmanna þess efnis að Maduro segi af sér og hefur fyrsta skrefið, í löngu ferli, verið stigið í þá átt. Íbúar í landinu telja tæplega þrjátíu milljónir. Til að unnt sé að þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhaldandi setu forseta fari fram þarf í fyrsta lagi undirskrift 1,3 milljóna. Síðan þurfa tvöhundruðþúsund þeirra sem rituðu undir að gefa sig fram og staðfesta að þeir hafi sannarlega ritað undir með því að gefa afrit af fingraförum sínum. Að endingu þar undirskrift fjögurra milljóna í viðbót til að kosningin geti farið fram. Það er því enn langt í land. Mest lesið Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Fleiri fréttir Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Sjá meira
Landskjörstjórn Venesúela hefur tekið á móti 1,3 milljón undirskriftum íbúa landsins sem vilja að fram fari þjóðaratkvæðagreiðlsa um hvort Nicolas Maduro, forseti landsins, þurfi að segja af sér eður ei.AFP fréttaveitan segir frá. Óöld hefur ríkt í landinu undanfarna daga en skortur er á nauðsynjum á borð við mat og lyf. Verðbólga í landinu er í kringum 180 prósent og svartsýnustu menn óttast að hún gæti náð fjögurra stafa tölu í árslok. Hávær krafa hefur verið uppi hjá hluta landsmanna þess efnis að Maduro segi af sér og hefur fyrsta skrefið, í löngu ferli, verið stigið í þá átt. Íbúar í landinu telja tæplega þrjátíu milljónir. Til að unnt sé að þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhaldandi setu forseta fari fram þarf í fyrsta lagi undirskrift 1,3 milljóna. Síðan þurfa tvöhundruðþúsund þeirra sem rituðu undir að gefa sig fram og staðfesta að þeir hafi sannarlega ritað undir með því að gefa afrit af fingraförum sínum. Að endingu þar undirskrift fjögurra milljóna í viðbót til að kosningin geti farið fram. Það er því enn langt í land.
Mest lesið Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Fleiri fréttir Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Sjá meira