Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Ritstjórn skrifar 6. júní 2016 11:15 Nicolas hefur heldur betur snúið Louis Vuitton við og komið því á rétta braut frá því að hann tók við fyrir rúmum tveimur árum. Nicolas Ghesquiére tók við sem yfirhönnuður af Marc Jacobs hjá Louis Vuitton fyrir næstum því þremur árum. Nú hefur hann líst yfir áhuga fyrir því að stofna sitt eigið merki. Þrátt fyrir að hann hafi ekki sagt hvenær hann ætli sér að gera það þá sagði hann að það yrði bráðlega. Ef hann hættir hjá Louis Vuitton á þessu ári verður hann einn af fjölmörgum hönnuðum sem hætta hjá stóru evrópsku tískuhúsunum eftir þrjú ár. Raf Simons, Alexander Wang, Danielle Sherman og Hedi Slimane hættu öll hjá tískuhúsum eins og Dior, Saint Laurent og Balenciaga eftir aðeins þrjú ár sem yfirhönnuðir. Það yrði eflaust mikill missir fyrir Louis Vuitton ef að Nicolas ákveður að hætta þar sem hann hefur blásið nýju lífi merkið eftir að hann tók við með líflegum og skemmtilegri hönnun og glæsilegum tískusýningum sem að helstu stjörnur Hollywood berjast um að fá sæti á. Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour
Nicolas Ghesquiére tók við sem yfirhönnuður af Marc Jacobs hjá Louis Vuitton fyrir næstum því þremur árum. Nú hefur hann líst yfir áhuga fyrir því að stofna sitt eigið merki. Þrátt fyrir að hann hafi ekki sagt hvenær hann ætli sér að gera það þá sagði hann að það yrði bráðlega. Ef hann hættir hjá Louis Vuitton á þessu ári verður hann einn af fjölmörgum hönnuðum sem hætta hjá stóru evrópsku tískuhúsunum eftir þrjú ár. Raf Simons, Alexander Wang, Danielle Sherman og Hedi Slimane hættu öll hjá tískuhúsum eins og Dior, Saint Laurent og Balenciaga eftir aðeins þrjú ár sem yfirhönnuðir. Það yrði eflaust mikill missir fyrir Louis Vuitton ef að Nicolas ákveður að hætta þar sem hann hefur blásið nýju lífi merkið eftir að hann tók við með líflegum og skemmtilegri hönnun og glæsilegum tískusýningum sem að helstu stjörnur Hollywood berjast um að fá sæti á.
Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour