Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Ritstjórn skrifar 3. júní 2016 09:15 Michael Kors ásamt Zendaya, en hann hefur klætt allar helstu störnurnar á seinustu árum. Michael Kors og teymið hans hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að notkun samfélagsmiðla verði bönnuð á næstu sýningu hans sem verður 7.júní og aðeins fimm ljósmyndir af flíkunum verða sendar út á tískumiðla eftir sýninguna til þess eins að hægt verði að skrifa gagnrýni um línuna. Restin af línunni og ljósmyndum frá sýningunni verður síðan ekki gert opinbert fyrr en línan kemur í búðir í október seinna á árinu. Þetta er gert til þess að byggja upp spennu fyrir línunni og leyfa viðskiptavinum sínum að sjá línuna fyrst af öllum þegar loksins verður hægt að kaupa hana. Þetta er heldur óvanaleg aðferð þar sem yfirleitt eftir tískusýningar eru samfélagsmiðlar yfirfullar af ljósmyndum af sýningunum frá gestum. Það verður spennandi að sjá hvernig Michael Kors ætlar sér að framfylgja þessari reglu á sýningunni sjálfri en ólíklegt þykir að hann ætli sér að taka símana af öllum bloggurunum og blaðamönnunum. Mest lesið 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour
Michael Kors og teymið hans hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að notkun samfélagsmiðla verði bönnuð á næstu sýningu hans sem verður 7.júní og aðeins fimm ljósmyndir af flíkunum verða sendar út á tískumiðla eftir sýninguna til þess eins að hægt verði að skrifa gagnrýni um línuna. Restin af línunni og ljósmyndum frá sýningunni verður síðan ekki gert opinbert fyrr en línan kemur í búðir í október seinna á árinu. Þetta er gert til þess að byggja upp spennu fyrir línunni og leyfa viðskiptavinum sínum að sjá línuna fyrst af öllum þegar loksins verður hægt að kaupa hana. Þetta er heldur óvanaleg aðferð þar sem yfirleitt eftir tískusýningar eru samfélagsmiðlar yfirfullar af ljósmyndum af sýningunum frá gestum. Það verður spennandi að sjá hvernig Michael Kors ætlar sér að framfylgja þessari reglu á sýningunni sjálfri en ólíklegt þykir að hann ætli sér að taka símana af öllum bloggurunum og blaðamönnunum.
Mest lesið 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour