Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Ritstjórn skrifar 2. júní 2016 11:00 Glamour/Getty Dior sýningin og allt húllumhæið sem því tengist í upphafi í vikunnar í London laðaði að sér helstu smekkkonur í heimi í áhorfendaskarann. Alexa Chung, Bianca Jagger, Elisabeth Olsen, Kate Beckinsdale og Juno Temple létu sig ekki vanta en flestar áttu það sameiginlega að vera í einhverju frá franska tískuhúsinu í tilefni dagsins. Fjölbreytning var þó allsráðandi. Ertu að fara í sumarpartý um helgina og veist ekki í hverju þú átt að vera? Fáðu innblástur frá þessum dömum hér. Alexa ChungBianca JaggerElisabeth Olsen .Juno Temple.Kate Beckinsdale.Kiernan Shipka.Stella Tennant. Glamour Tíska Mest lesið Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour 2015 var ár fjölbreytileikans í tískuheiminum Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Shia Lebeouf gekk í það heilaga í Las Vegas Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour
Dior sýningin og allt húllumhæið sem því tengist í upphafi í vikunnar í London laðaði að sér helstu smekkkonur í heimi í áhorfendaskarann. Alexa Chung, Bianca Jagger, Elisabeth Olsen, Kate Beckinsdale og Juno Temple létu sig ekki vanta en flestar áttu það sameiginlega að vera í einhverju frá franska tískuhúsinu í tilefni dagsins. Fjölbreytning var þó allsráðandi. Ertu að fara í sumarpartý um helgina og veist ekki í hverju þú átt að vera? Fáðu innblástur frá þessum dömum hér. Alexa ChungBianca JaggerElisabeth Olsen .Juno Temple.Kate Beckinsdale.Kiernan Shipka.Stella Tennant.
Glamour Tíska Mest lesið Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour 2015 var ár fjölbreytileikans í tískuheiminum Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Shia Lebeouf gekk í það heilaga í Las Vegas Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour