Magnús í nýju hlutverki: Verður stórkostleg upplifun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2016 20:00 Magnús Gylfason segir að það ríki mikil tilhlökkun hjá honum eins og öðrum fyrir EM í Frakklandi en hann er nú í nýju hlutverki. Magnús var á síðasta ársþingi KSÍ kjörinn í landsliðsnefnd karla sem hefur það hlutverk að stjórna öllu því sem viðkemur landsliðinu. Það var þó allt í nokkuð föstum skorðum enda vel liðið á undirbúninginn fyrir EM í Frakklandi. „Það var búið að taka flestar ákvarðanir og ákveða allt. En það er samt allt nýtt fyrir Íslandi að taka þátt í svona lokakeppni og mörg mál sem koma upp. Það er gaman að taka þátt í þessu,“ sagði Magnús. Magnús á langan þjálfarferil að baki en hann hefur meðal annars þjálfað ÍBV, KR, Víking, Hauka og nú síðast Val. Hann ákvað hins vegar eftir að hann hætti hjá Valsmönnum að taka sér frí frá þjálfun. „Ég sagði þegar ég hætti að ég myndi hvíla mig í þrjú ár. Það verður svo að koma í ljós hvað gerist næst en ég hef fullt af öðrum verkefnum og áhugamálum. Ég er því alltaf önnum kafinn.“ Magnús er ekki óvanur því að starfa hjá KSÍ enda hefur hann áður komið að þjálfun U-17 og U-21 landsliða Íslands. En það verði ekkert líkt því að koma með íslenska liðinu til Frakklands þegar lokakeppni EM hefst. „Þetta verður gaman og spennandi fyrir Ísland. Það eru allir glaðir og fullir tilhlökkunnar og spenningi. Mótið er auðvitað afar stórt í sniðum en þetta verður stórkostleg upplifun.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Sjá meira
Magnús Gylfason segir að það ríki mikil tilhlökkun hjá honum eins og öðrum fyrir EM í Frakklandi en hann er nú í nýju hlutverki. Magnús var á síðasta ársþingi KSÍ kjörinn í landsliðsnefnd karla sem hefur það hlutverk að stjórna öllu því sem viðkemur landsliðinu. Það var þó allt í nokkuð föstum skorðum enda vel liðið á undirbúninginn fyrir EM í Frakklandi. „Það var búið að taka flestar ákvarðanir og ákveða allt. En það er samt allt nýtt fyrir Íslandi að taka þátt í svona lokakeppni og mörg mál sem koma upp. Það er gaman að taka þátt í þessu,“ sagði Magnús. Magnús á langan þjálfarferil að baki en hann hefur meðal annars þjálfað ÍBV, KR, Víking, Hauka og nú síðast Val. Hann ákvað hins vegar eftir að hann hætti hjá Valsmönnum að taka sér frí frá þjálfun. „Ég sagði þegar ég hætti að ég myndi hvíla mig í þrjú ár. Það verður svo að koma í ljós hvað gerist næst en ég hef fullt af öðrum verkefnum og áhugamálum. Ég er því alltaf önnum kafinn.“ Magnús er ekki óvanur því að starfa hjá KSÍ enda hefur hann áður komið að þjálfun U-17 og U-21 landsliða Íslands. En það verði ekkert líkt því að koma með íslenska liðinu til Frakklands þegar lokakeppni EM hefst. „Þetta verður gaman og spennandi fyrir Ísland. Það eru allir glaðir og fullir tilhlökkunnar og spenningi. Mótið er auðvitað afar stórt í sniðum en þetta verður stórkostleg upplifun.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Sjá meira