Nicholas Ghesquière, yfirhönnuður Louis Vuitton, er greinilega hrifinn af Gomez en hann klæddi hana meðal annars fyrir Met Gala fyrir mánuði síðan. Myndirnar úr auglýsingaherferðinni hafa verið gerðar opinberar og er öruggt að segja að Selena tekur sig vel út sem andlit verðmætasta tískufyrirtækis í heimi.

