Bieber sigar aðdáendum sínum á bandaríska slúðursíðu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. júní 2016 20:27 Aðdáendur Justin Bieber eru gríðarlega tryggir og þegar kanadíska ofurstjarnan og Íslandsvinurinn biður þá um eitthvað verða þeir við þeirri bón. Þetta má glögglega sjá á samfélagsmiðlum bandarísku slúðursíðunnar Hollywood Life en aðdáendur Biebers, svokallaðir Beliebers, flykkjast nú á Instagram-síðu Hollywood Life þar sem þeir krefjast þess að síðan verði lögð niður. Ástæðan, hún er ofureinföld. Justin Bieber hvatti aðdáendur sína til þess líkt og sjá má á þessari mynd sem Bieber setti á Instagram-síðu sína fyrr í dag. Let's spam and petition to shut this garbage website down A photo posted by Justin Bieber (@justinbieber) on Jun 15, 2016 at 12:11am PDT Líkt og glöggt má sjá á hverri einustu mynd sem Hollywood Life hefur sett á Instagram-síðu sína hafa aðdáendur Biebers skilið eftir tugi ef ekki hundruð athugasemda með skilaboðunum #shutdoownhollywoodlife Hollywood Life hefur að undanförnu fjallað ítarlega um Justin Bieber og afrek hans utan tónlistarheimsins, ber þar helst að nefna slagsmál hans við dyravörð nýlega, yfirferð yfir fyrrverandi kærasta konunnar sem Bieber hefur verið að slá sér upp með nýverið og sögur af sogblettum sem Bieber er sagður hafa gefið klappstýru einni í aðskilnaðargjöf. Eitthvað hefur þetta allt saman farið illa í Bieber. Happy birthday, #NorthWest! The adorable daughter of #KimKardashian and #KanyeWest turns 3 today! A photo posted by HollywoodLife (@hollywoodlife) on Jun 15, 2016 at 7:04am PDT Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieberinn barinn Myndband náðist af því þegar Justin Bieber lenti í slagsmálum í gærkvöldi. 10. júní 2016 11:48 Justin Bieber stefnt vegna Sorry Sagður hafa stolið bjarta raddstefinu frá bandarískri tónlistarkonu. 27. maí 2016 18:27 Ísland enn og aftur leikmynd í myndbandi Biebers Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf í dag út nýtt myndband við lagið Company og má sjá Ísland bregða fyrir í myndinu. 8. júní 2016 16:44 Mest lesið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Aðdáendur Justin Bieber eru gríðarlega tryggir og þegar kanadíska ofurstjarnan og Íslandsvinurinn biður þá um eitthvað verða þeir við þeirri bón. Þetta má glögglega sjá á samfélagsmiðlum bandarísku slúðursíðunnar Hollywood Life en aðdáendur Biebers, svokallaðir Beliebers, flykkjast nú á Instagram-síðu Hollywood Life þar sem þeir krefjast þess að síðan verði lögð niður. Ástæðan, hún er ofureinföld. Justin Bieber hvatti aðdáendur sína til þess líkt og sjá má á þessari mynd sem Bieber setti á Instagram-síðu sína fyrr í dag. Let's spam and petition to shut this garbage website down A photo posted by Justin Bieber (@justinbieber) on Jun 15, 2016 at 12:11am PDT Líkt og glöggt má sjá á hverri einustu mynd sem Hollywood Life hefur sett á Instagram-síðu sína hafa aðdáendur Biebers skilið eftir tugi ef ekki hundruð athugasemda með skilaboðunum #shutdoownhollywoodlife Hollywood Life hefur að undanförnu fjallað ítarlega um Justin Bieber og afrek hans utan tónlistarheimsins, ber þar helst að nefna slagsmál hans við dyravörð nýlega, yfirferð yfir fyrrverandi kærasta konunnar sem Bieber hefur verið að slá sér upp með nýverið og sögur af sogblettum sem Bieber er sagður hafa gefið klappstýru einni í aðskilnaðargjöf. Eitthvað hefur þetta allt saman farið illa í Bieber. Happy birthday, #NorthWest! The adorable daughter of #KimKardashian and #KanyeWest turns 3 today! A photo posted by HollywoodLife (@hollywoodlife) on Jun 15, 2016 at 7:04am PDT
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieberinn barinn Myndband náðist af því þegar Justin Bieber lenti í slagsmálum í gærkvöldi. 10. júní 2016 11:48 Justin Bieber stefnt vegna Sorry Sagður hafa stolið bjarta raddstefinu frá bandarískri tónlistarkonu. 27. maí 2016 18:27 Ísland enn og aftur leikmynd í myndbandi Biebers Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf í dag út nýtt myndband við lagið Company og má sjá Ísland bregða fyrir í myndinu. 8. júní 2016 16:44 Mest lesið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Bieberinn barinn Myndband náðist af því þegar Justin Bieber lenti í slagsmálum í gærkvöldi. 10. júní 2016 11:48
Justin Bieber stefnt vegna Sorry Sagður hafa stolið bjarta raddstefinu frá bandarískri tónlistarkonu. 27. maí 2016 18:27
Ísland enn og aftur leikmynd í myndbandi Biebers Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf í dag út nýtt myndband við lagið Company og má sjá Ísland bregða fyrir í myndinu. 8. júní 2016 16:44