Söngkona Vök vinnur með bassaleikara Placebo Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. júní 2016 15:13 Söngkonan Margrét Rán Magnúsdóttir úr hljómsveitinni Vök söng tók nýverið þátt í samstarfsverkefni með bassaleikaranum í Placebo. Um er að ræða hliðarverkefni þar sem Stefan Olsdal einbeitir sér að annars konar tónlist en hann hefur verið þekktur fyrir til þessa. Hljómsveitin heitir Digital 21 og lagið sem Margrét Rán syngur heitir Spaces.Myndbandið við það má sjá hér að ofan. „Við fáum oft fyrirspurnir um alls konar samstarf en þarna hjálpaði það vissulega að hann Stefan væri hluti af þessu,“ segir Margrét Rán en hún viðurkennir fúslega að hafa verið aðdáandi Placebo í lengri tíma. „Þeir sendu mér tvö lög og ég pikkaði strax upp þetta.“ Margrét fékk undirspilið sent og samdi sönglínu og texta á augabragði. „Svo buðu þeir mér til London og við gerðum eina tónleika saman sem var sjúklega gaman. Þá hitti ég hann Stefan í fyrsta skiptið," segir Margrét en síðan þá hefur skapast með þeim góð vinátta. Vök vinnur nú að fyrstu stóru breiðskífu sinni sem ætti að líta dagsins ljós í janúar á næsta ári. Sveitin hefur verið iðinn við að fara erlendis frá útgáfu þröngskífunnar Circles sem kom út í fyrra. Tónlist Tengdar fréttir Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. 21. apríl 2016 16:00 Vök og Seven Lions saman í eina sæng 10. maí 2016 10:00 Stórkostlegt myndband frá Vök sem sýnir íslenska náttúru í allri sinni dýrð Hljómsveitin Vök frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Waiting sem verður á væntanlegri breiðskífu sveitarinnar. Myndið sýnir glæsilega náttúru Íslands og er leikstýrt af Glashier. 10. mars 2016 10:00 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fleiri fréttir Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Söngkonan Margrét Rán Magnúsdóttir úr hljómsveitinni Vök söng tók nýverið þátt í samstarfsverkefni með bassaleikaranum í Placebo. Um er að ræða hliðarverkefni þar sem Stefan Olsdal einbeitir sér að annars konar tónlist en hann hefur verið þekktur fyrir til þessa. Hljómsveitin heitir Digital 21 og lagið sem Margrét Rán syngur heitir Spaces.Myndbandið við það má sjá hér að ofan. „Við fáum oft fyrirspurnir um alls konar samstarf en þarna hjálpaði það vissulega að hann Stefan væri hluti af þessu,“ segir Margrét Rán en hún viðurkennir fúslega að hafa verið aðdáandi Placebo í lengri tíma. „Þeir sendu mér tvö lög og ég pikkaði strax upp þetta.“ Margrét fékk undirspilið sent og samdi sönglínu og texta á augabragði. „Svo buðu þeir mér til London og við gerðum eina tónleika saman sem var sjúklega gaman. Þá hitti ég hann Stefan í fyrsta skiptið," segir Margrét en síðan þá hefur skapast með þeim góð vinátta. Vök vinnur nú að fyrstu stóru breiðskífu sinni sem ætti að líta dagsins ljós í janúar á næsta ári. Sveitin hefur verið iðinn við að fara erlendis frá útgáfu þröngskífunnar Circles sem kom út í fyrra.
Tónlist Tengdar fréttir Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. 21. apríl 2016 16:00 Vök og Seven Lions saman í eina sæng 10. maí 2016 10:00 Stórkostlegt myndband frá Vök sem sýnir íslenska náttúru í allri sinni dýrð Hljómsveitin Vök frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Waiting sem verður á væntanlegri breiðskífu sveitarinnar. Myndið sýnir glæsilega náttúru Íslands og er leikstýrt af Glashier. 10. mars 2016 10:00 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fleiri fréttir Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. 21. apríl 2016 16:00
Stórkostlegt myndband frá Vök sem sýnir íslenska náttúru í allri sinni dýrð Hljómsveitin Vök frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Waiting sem verður á væntanlegri breiðskífu sveitarinnar. Myndið sýnir glæsilega náttúru Íslands og er leikstýrt af Glashier. 10. mars 2016 10:00
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“