Klæðum okkur í fánalitina! Ritstjórn skrifar 14. júní 2016 10:15 Glamour/Getty Það er sannkölluð hátíðarvika framundan hjá Íslendingum sem hefst í kvöld þegar karlalandsliðið í knattspyrnu keppir sinn fyrsta leik á EM í Frakklandi og endar svo á sjálfum þjóðhátíðardeginum á föstudaginn. Það er því tilvalið að taka saman nokkrar smekklegar götutískumyndir þar sem fánalitirnir okkar, blár, hvítur og rauður, spila stórt hlutverk og geta gefið okkur innblástur fyrir fataval kvöldsins og vikunnar. Áfram Ísland! Er ekki málið að klæða sig í fánalitunum í dag? OUI #glamouriceland #euro2016 #aframisland #em2016 A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 14, 2016 at 2:49am PDT Glamour Tíska Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour
Það er sannkölluð hátíðarvika framundan hjá Íslendingum sem hefst í kvöld þegar karlalandsliðið í knattspyrnu keppir sinn fyrsta leik á EM í Frakklandi og endar svo á sjálfum þjóðhátíðardeginum á föstudaginn. Það er því tilvalið að taka saman nokkrar smekklegar götutískumyndir þar sem fánalitirnir okkar, blár, hvítur og rauður, spila stórt hlutverk og geta gefið okkur innblástur fyrir fataval kvöldsins og vikunnar. Áfram Ísland! Er ekki málið að klæða sig í fánalitunum í dag? OUI #glamouriceland #euro2016 #aframisland #em2016 A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 14, 2016 at 2:49am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour