Apple einbeitir sér að stýrikerfum sínum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. júní 2016 22:24 Uppfærslur á stýrikerfum Apple var miðpunktur kynningar fyrirtækisins á nýjungum sínum. Vísir/Getty Bandaríski tæknirisinn Apple hélt í dag kynningu á þeim nýjungum sem fyrirtækið mun bjóða upp á næstunni. Lítið var um sprengjur, engin ný tæki eða uppfærslur á þeim tækjum sem fyrir eru voru kynntar en áherslan var á stýrikerfi og betrumbætingu á því sem fyrir var.Bandaríski vefurinn Mashable renndi yfir það helsta sem kynnt var til leiks í kvöld.macOS SierraSiri, talgervill Apple, mætir til leiks í stýrikerfi Apple fyrir tölvur sínar sem einnig fær nýtt nafn í anda iOS og watchOS. Stýrikerfið mun heita macOS Sierra. Ekki er mikið um stórar uppfærslur en helsta nýjungin er líklega sú að eigendur Apple Watch geta nú læst og aflæst tölvu sinni með úrinu.iOS10Nýtt stýrikerfi fyrir síma og spjaldtölvur Apple mætir einnig til leiks í haust. Líkt og með macOS Sierra er lítið um byltingarkenndar breytingar. Helst ber að nefna að Photos-forritið fær andlitslyftingu auk þess sem að lokins verður hægt að eyða þeim forritum sem fylgja með snjalltækjum Apple. Eigendur iPad 2, 3 og Mini ásamt iPhone 4s þurfa þó að sætta sig við það að hið nýja stýrikerfi mun virka á þessum tækjum.via GIPHYMessagesSmáskilaboðaforrit Apple fær fína upplyftingu og búið er að bæta heilum haug af emoji-um. Þá verður hægt að handskrifa skilaboð til vina sinna auk þess sem hægt verður að senda leyniskilaboð sem viðtakandi getur opnað með því að renna fingrinum yfir skilaboðin.HomeApple kynnti til sögunnar nýtt forrit sem nefnist Home þar sem sjá má öll þau tæki sem tengd eru við tækið þitt. Tækni Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn Apple hélt í dag kynningu á þeim nýjungum sem fyrirtækið mun bjóða upp á næstunni. Lítið var um sprengjur, engin ný tæki eða uppfærslur á þeim tækjum sem fyrir eru voru kynntar en áherslan var á stýrikerfi og betrumbætingu á því sem fyrir var.Bandaríski vefurinn Mashable renndi yfir það helsta sem kynnt var til leiks í kvöld.macOS SierraSiri, talgervill Apple, mætir til leiks í stýrikerfi Apple fyrir tölvur sínar sem einnig fær nýtt nafn í anda iOS og watchOS. Stýrikerfið mun heita macOS Sierra. Ekki er mikið um stórar uppfærslur en helsta nýjungin er líklega sú að eigendur Apple Watch geta nú læst og aflæst tölvu sinni með úrinu.iOS10Nýtt stýrikerfi fyrir síma og spjaldtölvur Apple mætir einnig til leiks í haust. Líkt og með macOS Sierra er lítið um byltingarkenndar breytingar. Helst ber að nefna að Photos-forritið fær andlitslyftingu auk þess sem að lokins verður hægt að eyða þeim forritum sem fylgja með snjalltækjum Apple. Eigendur iPad 2, 3 og Mini ásamt iPhone 4s þurfa þó að sætta sig við það að hið nýja stýrikerfi mun virka á þessum tækjum.via GIPHYMessagesSmáskilaboðaforrit Apple fær fína upplyftingu og búið er að bæta heilum haug af emoji-um. Þá verður hægt að handskrifa skilaboð til vina sinna auk þess sem hægt verður að senda leyniskilaboð sem viðtakandi getur opnað með því að renna fingrinum yfir skilaboðin.HomeApple kynnti til sögunnar nýtt forrit sem nefnist Home þar sem sjá má öll þau tæki sem tengd eru við tækið þitt.
Tækni Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira