Renault-Nissan-Mitsubishi stærra en Toyota árið 2017? Finnur Thorlacius skrifar 28. júní 2016 09:53 Renault, Nissan og Mitsubishi verður líklega stærsti bílaframleiðandi heims. Við blasir að Nissan muni yfirtaka bílaframleiðslu Mitsubishi og hefur þegar tryggt sér ráðandi hlut í fyrirtækinu. Samstarf og krosseignarhald Renault og Nissan gerir þá að einni heild í augum margra. Ef samanlögð bílaframleiðsla þessara þriggja bílaframleiðenda er lögð saman, þ.e. Reanult, Nissan og Mitsubishi eru miklar líkur til þess að þau muni selja fleiri bíla en Toyota árið 2017 og verði fyrir vikið stærsti eða næststærsti bílaframleiðandi heims. Búist er við því að þessi þrjú fyrirtæki selji fleiri bíla en Toyota strax á næsta ári. Þá er bara spurning hversu marga bíla Volkswagen bílafjölskyldan selur á því ári. Því gæti þessi bílþrenning orðið stærsti bílaframleiðandi heims strax á næsta ári. Árið 2023 er spáð 12 milljón bíla sölu Renault-Nissan-Mitsubishi, en aðeins 10,8 milljónum hjá Toyota. Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent
Við blasir að Nissan muni yfirtaka bílaframleiðslu Mitsubishi og hefur þegar tryggt sér ráðandi hlut í fyrirtækinu. Samstarf og krosseignarhald Renault og Nissan gerir þá að einni heild í augum margra. Ef samanlögð bílaframleiðsla þessara þriggja bílaframleiðenda er lögð saman, þ.e. Reanult, Nissan og Mitsubishi eru miklar líkur til þess að þau muni selja fleiri bíla en Toyota árið 2017 og verði fyrir vikið stærsti eða næststærsti bílaframleiðandi heims. Búist er við því að þessi þrjú fyrirtæki selji fleiri bíla en Toyota strax á næsta ári. Þá er bara spurning hversu marga bíla Volkswagen bílafjölskyldan selur á því ári. Því gæti þessi bílþrenning orðið stærsti bílaframleiðandi heims strax á næsta ári. Árið 2023 er spáð 12 milljón bíla sölu Renault-Nissan-Mitsubishi, en aðeins 10,8 milljónum hjá Toyota.
Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent