Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Birgir Örn Steinarsson skrifar 27. júní 2016 13:35 Ólafur Arnalds tónlistarmaður og Baldvin Z eru nú við tökur á tónlistarmyndinni Island songs. Tökur á myndinni munu standa yfir í allt sumar áætlað er að heimsækja sjö vel valda staði á Íslandi þar sem Ólafur vinnur með vel völdum tónlistarmanni. Hugmyndin er að birta nýtt lag vikulega, á mánudögum frá og með deginum í dag. Fyrsta lagið í Island songs röð Ólafar er lagið Árbakkinn en það er tilvísun í atriði kvikmyndarinnar Vonarstræti sem Baddi Z gerði og Ólafur Arnalds gerði tónlistina við. Ljóðskáldið er Einar Georg, faðir tónlistarmannanna Ásgeirs Trausta og Þorsteins úr Hjálmum. Einar hefur samið texta fyrir báða syni sína fyrir plötur þeirra. Myndbandið er skotið í einni töku á Hvammstanga þar sem Einar Georg býr. Tónlistin sem Ólafur spilar undir er byggt á sama þema og ómaði undir ljóðinu sem Móri flytur í Vonarstræti. Myndbandið má sjá hér að ofan. Lagið er þegar fáanlegt á helstu netveitum á borð við Spotify og Apple Music. Myndin, sem Baddi og Ólafur gera saman, verður tilbúin í október. Tónlist Tengdar fréttir Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41 Markmiðið að kynna íslenska tónlist fyrir útlendingum Baddi í Jeff Who?, stendur ásamt þeim Jóni Atla Guðjónssyni og Skúla Helga Sigurgíslasyni á bakvið nýjan vettvang í formi sjónvarpsstöðvar sem kallast Music Reach. Hagsmunir íslenskra tónlistarmanna eru hafðir að leiðarljósi. 8. október 2015 09:30 Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Ólafur Arnalds tónlistarmaður og Baldvin Z eru nú við tökur á tónlistarmyndinni Island songs. Tökur á myndinni munu standa yfir í allt sumar áætlað er að heimsækja sjö vel valda staði á Íslandi þar sem Ólafur vinnur með vel völdum tónlistarmanni. Hugmyndin er að birta nýtt lag vikulega, á mánudögum frá og með deginum í dag. Fyrsta lagið í Island songs röð Ólafar er lagið Árbakkinn en það er tilvísun í atriði kvikmyndarinnar Vonarstræti sem Baddi Z gerði og Ólafur Arnalds gerði tónlistina við. Ljóðskáldið er Einar Georg, faðir tónlistarmannanna Ásgeirs Trausta og Þorsteins úr Hjálmum. Einar hefur samið texta fyrir báða syni sína fyrir plötur þeirra. Myndbandið er skotið í einni töku á Hvammstanga þar sem Einar Georg býr. Tónlistin sem Ólafur spilar undir er byggt á sama þema og ómaði undir ljóðinu sem Móri flytur í Vonarstræti. Myndbandið má sjá hér að ofan. Lagið er þegar fáanlegt á helstu netveitum á borð við Spotify og Apple Music. Myndin, sem Baddi og Ólafur gera saman, verður tilbúin í október.
Tónlist Tengdar fréttir Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41 Markmiðið að kynna íslenska tónlist fyrir útlendingum Baddi í Jeff Who?, stendur ásamt þeim Jóni Atla Guðjónssyni og Skúla Helga Sigurgíslasyni á bakvið nýjan vettvang í formi sjónvarpsstöðvar sem kallast Music Reach. Hagsmunir íslenskra tónlistarmanna eru hafðir að leiðarljósi. 8. október 2015 09:30 Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41
Markmiðið að kynna íslenska tónlist fyrir útlendingum Baddi í Jeff Who?, stendur ásamt þeim Jóni Atla Guðjónssyni og Skúla Helga Sigurgíslasyni á bakvið nýjan vettvang í formi sjónvarpsstöðvar sem kallast Music Reach. Hagsmunir íslenskra tónlistarmanna eru hafðir að leiðarljósi. 8. október 2015 09:30