"Hef ekki kynnst slíkri samheldni í 20 ár“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júní 2016 17:30 Vísir/Getty Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikmenn íslenska liðsins hafi ávallt haft mikla trú á sjálfum sér, líka fyrir fyrsta leik þess á EM í Frakkalndi. Eiður Smári var spurður í dag af hverju leikmenn virtust hafa ekki látið þetta mikla tilefni, að spila á stórmóti í fyrsta sinn, ekki koma sér úr jafnvægi. Sjá einnig: Eiður Smári fór á kostum á blaðamannafundi Íslands „Við vorum meðvitaðir að það voru ekki gerðar miklar væntingar til okkar. Við vitum best sjálfir hvað við getum og því höfðum við meiri trú á okkur en allir aðrir,“ sagði Eiður Smári á fundinum í dag. „Það er þar að auki mitt mat að sú skapgerð sem býr í þessu lið og samheldnin líkist engu öðru sem ég hef kynnst á mínum 20 ára landsliðsferli.“ „Það eitt og sér getur komið okkur mjög langt,“ sagði hann enn fremur.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Lars og Heimir ofarlega á mínum lista fyrir það sem þeir hafa gert Eiður Smári Guðjohnsen talaði vel um landsliðsþjálfarana á blaðamannafundi í dag. 25. júní 2016 09:27 Eiður Smári: Ekki endilega draumurinn að spila við England Segir að sá draumur sem sé nú að rætast hjá íslensku landsliðsmönnunum sé miklu fremur að fá að spila í 16-liða úrslitum á stórmóti. 25. júní 2016 19:00 Eiður Smári: Erfiður biti að kyngja Aðeins þrjú þúsund Íslendingar verða í stúkunni í leiknum gegn Englandi í Nice. 25. júní 2016 13:30 Eiður Smári: Viðurkenni að ég var mjög stressaður Var eins og aðrir Íslendingar afar taugaóstyrkur í seinni hálfleiknum gegn Austurríki á miðvikudag. "Hvað á maður að segja?“ 25. júní 2016 21:30 Eiður Smári: Stoltur að vera fulltrúi þjóðarinnar Markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi hefur afrekað margt á sínum ferli. 25. júní 2016 16:30 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikmenn íslenska liðsins hafi ávallt haft mikla trú á sjálfum sér, líka fyrir fyrsta leik þess á EM í Frakkalndi. Eiður Smári var spurður í dag af hverju leikmenn virtust hafa ekki látið þetta mikla tilefni, að spila á stórmóti í fyrsta sinn, ekki koma sér úr jafnvægi. Sjá einnig: Eiður Smári fór á kostum á blaðamannafundi Íslands „Við vorum meðvitaðir að það voru ekki gerðar miklar væntingar til okkar. Við vitum best sjálfir hvað við getum og því höfðum við meiri trú á okkur en allir aðrir,“ sagði Eiður Smári á fundinum í dag. „Það er þar að auki mitt mat að sú skapgerð sem býr í þessu lið og samheldnin líkist engu öðru sem ég hef kynnst á mínum 20 ára landsliðsferli.“ „Það eitt og sér getur komið okkur mjög langt,“ sagði hann enn fremur.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Lars og Heimir ofarlega á mínum lista fyrir það sem þeir hafa gert Eiður Smári Guðjohnsen talaði vel um landsliðsþjálfarana á blaðamannafundi í dag. 25. júní 2016 09:27 Eiður Smári: Ekki endilega draumurinn að spila við England Segir að sá draumur sem sé nú að rætast hjá íslensku landsliðsmönnunum sé miklu fremur að fá að spila í 16-liða úrslitum á stórmóti. 25. júní 2016 19:00 Eiður Smári: Erfiður biti að kyngja Aðeins þrjú þúsund Íslendingar verða í stúkunni í leiknum gegn Englandi í Nice. 25. júní 2016 13:30 Eiður Smári: Viðurkenni að ég var mjög stressaður Var eins og aðrir Íslendingar afar taugaóstyrkur í seinni hálfleiknum gegn Austurríki á miðvikudag. "Hvað á maður að segja?“ 25. júní 2016 21:30 Eiður Smári: Stoltur að vera fulltrúi þjóðarinnar Markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi hefur afrekað margt á sínum ferli. 25. júní 2016 16:30 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Sjá meira
Eiður Smári: Lars og Heimir ofarlega á mínum lista fyrir það sem þeir hafa gert Eiður Smári Guðjohnsen talaði vel um landsliðsþjálfarana á blaðamannafundi í dag. 25. júní 2016 09:27
Eiður Smári: Ekki endilega draumurinn að spila við England Segir að sá draumur sem sé nú að rætast hjá íslensku landsliðsmönnunum sé miklu fremur að fá að spila í 16-liða úrslitum á stórmóti. 25. júní 2016 19:00
Eiður Smári: Erfiður biti að kyngja Aðeins þrjú þúsund Íslendingar verða í stúkunni í leiknum gegn Englandi í Nice. 25. júní 2016 13:30
Eiður Smári: Viðurkenni að ég var mjög stressaður Var eins og aðrir Íslendingar afar taugaóstyrkur í seinni hálfleiknum gegn Austurríki á miðvikudag. "Hvað á maður að segja?“ 25. júní 2016 21:30
Eiður Smári: Stoltur að vera fulltrúi þjóðarinnar Markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi hefur afrekað margt á sínum ferli. 25. júní 2016 16:30