Quaresma sló Króata kalda | Sjáðu markið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júní 2016 21:30 Quaresma og Nani fagna sigurmarki þess fyrrnefnda. vísir/epa Ricardo Quaresma tryggði Portúgal sæti í 8-liða úrslitum á EM 2016 þegar hann skoraði eina mark leiksins gegn Króatíu í Lens í kvöld. Leikurinn var nánast tíðindalaus en hvorugt liðið átti skot á markið í venjulegum leiktíma. Þetta er í fyrsta sinn í sögu EM sem það gerist. Króatar voru sterkari aðilinn í framlengingunni og miðvörðurinn Domagoj Vida fékk dauðafæri á 113. mínútu en skallaði yfir. Þremur mínútum síðar átti Ivan Perisic skalla í stöng. Portúgal brunaði því næst í sókn, Renato Sanches bar boltann upp og fann Nani sem átti frábæra sendingu á Cristiano Ronaldo. Danijel Subasic varði frá Ronaldo en frákastið endaði hjá Quaresma sem skallaði boltann í opið markið. Þetta voru einu tvö skotin á markið í öllum leiknum. Vida átti ágætis skot framhjá undir lokin en allt kom fyrir ekki og Portúgalar fögnuðu sigri og sæti í 8-liða úrslitum þar sem þeir mæta Pólverjum.Quaresma skorar sigurmarkið Ótrúlegar lokamínútur í framlengingu og . Portúgal skorar eftir stórsókn Króatíu. 1-0. #EMÍsland https://t.co/JIfyxkXq45— Síminn (@siminn) June 25, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjá meira
Ricardo Quaresma tryggði Portúgal sæti í 8-liða úrslitum á EM 2016 þegar hann skoraði eina mark leiksins gegn Króatíu í Lens í kvöld. Leikurinn var nánast tíðindalaus en hvorugt liðið átti skot á markið í venjulegum leiktíma. Þetta er í fyrsta sinn í sögu EM sem það gerist. Króatar voru sterkari aðilinn í framlengingunni og miðvörðurinn Domagoj Vida fékk dauðafæri á 113. mínútu en skallaði yfir. Þremur mínútum síðar átti Ivan Perisic skalla í stöng. Portúgal brunaði því næst í sókn, Renato Sanches bar boltann upp og fann Nani sem átti frábæra sendingu á Cristiano Ronaldo. Danijel Subasic varði frá Ronaldo en frákastið endaði hjá Quaresma sem skallaði boltann í opið markið. Þetta voru einu tvö skotin á markið í öllum leiknum. Vida átti ágætis skot framhjá undir lokin en allt kom fyrir ekki og Portúgalar fögnuðu sigri og sæti í 8-liða úrslitum þar sem þeir mæta Pólverjum.Quaresma skorar sigurmarkið Ótrúlegar lokamínútur í framlengingu og . Portúgal skorar eftir stórsókn Króatíu. 1-0. #EMÍsland https://t.co/JIfyxkXq45— Síminn (@siminn) June 25, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjá meira