Spennustigið hátt hjá þjóðinni: „Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld?“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. júlí 2016 16:47 Nokkrir stuðningsmenn íslenska landsliðsins í París í dag. vísir/vilhelm Þegar þetta er skrifað eru aðeins rúmlega tveir tímar í stærsta knattspyrnuleik íslenskrar íþróttasögu. Klukkan 19 í kvöld mætir íslenska karlalandsliðið gestgjöfum Frakka á Stade de France í 8-liða úrslitum EM. Fjölmargir Íslendingar eru komnir til Parísar og ætla að fylgjast með strákunum okkar á vellinum í kvöld og þá er búist við gríðarlega miklum mannfjölda á Arnarhóli þar sem leikurinn verður sýndur á risaskjá. Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en hér að neðan má sjá nokkur tíst frá yfirspenntum tísturum.Ekki viss hvort spennan fyrir jólunum þegar ég var 10 ára komist nálægt spennunni fyrir leiknum kl 7 #emísland #FRAISL— símon rafn (@simonrfn) July 3, 2016 Er með niðurgang úr spennu!!!! #EURO2016 #FRAISL #ISL #EMísland— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) July 3, 2016 Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld? #ISL #emísland— Thorgerdur Halldorsd (@thmaria220) July 3, 2016 Hef aldrei verið svona spenntur á ævinni, erfitt að sitja kyrr!! #EMísland— Pétur Elvar (@PeturElvar) July 3, 2016 Þessi tilfinning er komin aftur.. stress,spenna,magaólgur,sviti. Stutt í leik ! #fotboltinet #emisland— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) July 3, 2016 Kominn í sömu föt og ég var í í síðasta leik og þau hafa ekki verið þvegin ##emísland #FRAISL— Einar Lárusson (@EP_Lobbi) July 3, 2016 #emIsland Tweets EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira
Þegar þetta er skrifað eru aðeins rúmlega tveir tímar í stærsta knattspyrnuleik íslenskrar íþróttasögu. Klukkan 19 í kvöld mætir íslenska karlalandsliðið gestgjöfum Frakka á Stade de France í 8-liða úrslitum EM. Fjölmargir Íslendingar eru komnir til Parísar og ætla að fylgjast með strákunum okkar á vellinum í kvöld og þá er búist við gríðarlega miklum mannfjölda á Arnarhóli þar sem leikurinn verður sýndur á risaskjá. Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en hér að neðan má sjá nokkur tíst frá yfirspenntum tísturum.Ekki viss hvort spennan fyrir jólunum þegar ég var 10 ára komist nálægt spennunni fyrir leiknum kl 7 #emísland #FRAISL— símon rafn (@simonrfn) July 3, 2016 Er með niðurgang úr spennu!!!! #EURO2016 #FRAISL #ISL #EMísland— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) July 3, 2016 Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld? #ISL #emísland— Thorgerdur Halldorsd (@thmaria220) July 3, 2016 Hef aldrei verið svona spenntur á ævinni, erfitt að sitja kyrr!! #EMísland— Pétur Elvar (@PeturElvar) July 3, 2016 Þessi tilfinning er komin aftur.. stress,spenna,magaólgur,sviti. Stutt í leik ! #fotboltinet #emisland— Sindri Már Stef (@sindrimarstef) July 3, 2016 Kominn í sömu föt og ég var í í síðasta leik og þau hafa ekki verið þvegin ##emísland #FRAISL— Einar Lárusson (@EP_Lobbi) July 3, 2016 #emIsland Tweets
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira