Fatalínan er einstaklega falleg og fáguð. Flíkurnar skarta kvennlegu sniði en samt heldur fatahönnuðurinn alltaf sínu striki með töffara ívafi. Grái liturinn er áberandi í línunni í bland við sterka tóna og leður.
Það væri ekki amalegt að eiga þær nokkrar flíkurnar í fataskápnum sínum.
Myndir úr auglýsingaherfðinni hér að neðan.






