Til að fara ótroðnar slóðir fékk verslunin til liðs við sig þau Auði Ómars og Kjartan Hreinsson til að búa til myndaþátt þar sem hinn hefðbundni útivistarfatnaður fékk nýtt líf.
Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Ellingsen colab with @k_tanman & @auduromars
Photography, art direction and modelling by @auduromars & @k_tanman







