Pokémon Go getur ekki lesið tölvupósta notenda Samúel Karl Ólason skrifar 12. júlí 2016 14:44 Vísir/EPA Framleiðendur hins vinsæla leiks Pokémon Go geta ekki lesið tölvupósta notenda sinna. Notendur voru vissir um að svo væri þar sem leikurinn virtist hafa algeran aðgang að Google reikningum notenda. Sérstaklega var um notendur sem skráðu sig inn í leikinn með Google aðgangsorði sínu í snjallsíma Apple. Fyrirtækið Niantic, framleiðandi Pokémon Go, og Google hafa nú gefið út sameiginlega tilkynningu að fyrirtækið hafi ekki aðgang að Google-reikinginum notenda. Um villu hafi verið að ræða. Hún hafi valdið því að leikurinn virtist hafa fullan aðgang að Google reikningum. Unnið er að því að laga villuna. Netöryggisfræðingur fyrirtækisins Slack hefur framkvæmt prófanir á því hverju Pokémon hefur leyfi fyrir og birti hann niðurstöðurnar á Githhub. Hann komst að því að um villu væri að ræða, eins og Niantic hefur haldið fram.Stop Pokemon Go-ing crazy, it's OK to play. The truth about pokemon tokens (tldr: UI is important too): https://t.co/oE9p7ZmRUI— Ari (@arirubinstein) July 12, 2016 Leikjavísir Pokemon Go Tengdar fréttir Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Í hinum glænýja leik, Pokémon Go, er lögreglustöð í Ástralíu merkt sem Poké Stop. Margir spilarar hafa gert sér ferð á stöðina í leit að varningi. 7. júlí 2016 23:35 Gekk inn í beina útsendingu í leit að Pokémonum Flestir ættu að kannast við Pokémon en fyrirbærið náði miklum vinsældum eftir 1995. 12. júlí 2016 13:30 Fann lík þegar hún leitaði að pokémonum Í yfirlýsingu frá lögreglunni í sýslunni segir að útlit sé fyrir að maðurinn hafi látist af slysförum. 8. júlí 2016 22:39 Á Pokémon-veiðar með snjallsímanum Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon. 12. júlí 2016 09:00 Hlutabréf í Nintendo rjúka upp Hlutabréf í Nintendo hækkuðu um 24,5 prósent í viðskiptum í dag. 11. júlí 2016 09:26 Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Framleiðendur hins vinsæla leiks Pokémon Go geta ekki lesið tölvupósta notenda sinna. Notendur voru vissir um að svo væri þar sem leikurinn virtist hafa algeran aðgang að Google reikningum notenda. Sérstaklega var um notendur sem skráðu sig inn í leikinn með Google aðgangsorði sínu í snjallsíma Apple. Fyrirtækið Niantic, framleiðandi Pokémon Go, og Google hafa nú gefið út sameiginlega tilkynningu að fyrirtækið hafi ekki aðgang að Google-reikinginum notenda. Um villu hafi verið að ræða. Hún hafi valdið því að leikurinn virtist hafa fullan aðgang að Google reikningum. Unnið er að því að laga villuna. Netöryggisfræðingur fyrirtækisins Slack hefur framkvæmt prófanir á því hverju Pokémon hefur leyfi fyrir og birti hann niðurstöðurnar á Githhub. Hann komst að því að um villu væri að ræða, eins og Niantic hefur haldið fram.Stop Pokemon Go-ing crazy, it's OK to play. The truth about pokemon tokens (tldr: UI is important too): https://t.co/oE9p7ZmRUI— Ari (@arirubinstein) July 12, 2016
Leikjavísir Pokemon Go Tengdar fréttir Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Í hinum glænýja leik, Pokémon Go, er lögreglustöð í Ástralíu merkt sem Poké Stop. Margir spilarar hafa gert sér ferð á stöðina í leit að varningi. 7. júlí 2016 23:35 Gekk inn í beina útsendingu í leit að Pokémonum Flestir ættu að kannast við Pokémon en fyrirbærið náði miklum vinsældum eftir 1995. 12. júlí 2016 13:30 Fann lík þegar hún leitaði að pokémonum Í yfirlýsingu frá lögreglunni í sýslunni segir að útlit sé fyrir að maðurinn hafi látist af slysförum. 8. júlí 2016 22:39 Á Pokémon-veiðar með snjallsímanum Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon. 12. júlí 2016 09:00 Hlutabréf í Nintendo rjúka upp Hlutabréf í Nintendo hækkuðu um 24,5 prósent í viðskiptum í dag. 11. júlí 2016 09:26 Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Í hinum glænýja leik, Pokémon Go, er lögreglustöð í Ástralíu merkt sem Poké Stop. Margir spilarar hafa gert sér ferð á stöðina í leit að varningi. 7. júlí 2016 23:35
Gekk inn í beina útsendingu í leit að Pokémonum Flestir ættu að kannast við Pokémon en fyrirbærið náði miklum vinsældum eftir 1995. 12. júlí 2016 13:30
Fann lík þegar hún leitaði að pokémonum Í yfirlýsingu frá lögreglunni í sýslunni segir að útlit sé fyrir að maðurinn hafi látist af slysförum. 8. júlí 2016 22:39
Á Pokémon-veiðar með snjallsímanum Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon. 12. júlí 2016 09:00
Hlutabréf í Nintendo rjúka upp Hlutabréf í Nintendo hækkuðu um 24,5 prósent í viðskiptum í dag. 11. júlí 2016 09:26
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið