Bjarni: Hörmungar varnarleikur í mörkunum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 11. júlí 2016 20:24 Bjarni Jóhannsson vísir/stefán „Við erum hundfúlir. Það vantaði örlítið meiri gæði í leikinn fram á við í fyrri hálfleik,“ sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari ÍBV eftir 2-1 tapið gegn Val á útivelli í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. „Við eigum tvö stangarskot, annað í stöðunni 1-0 og hitt í stöðunni 1-1. Svona færi verðum við að nýta.“ ÍBV lék frábærlega í fyrri hálfleik og skapaði sér góð færi til viðbótar við skotin tvö sem fóru í slána. „Við tókum þá í bólinu með hraðaupphlaupum í fyrri hálfleik og vorum klókir en gerum okkur svo seka í báðum mörkunum um mjög döpur mistök og það varð okkur að falli. „Það var hörmungar varnarleikur í báðum mörkunum og eitthvað sem við þurfum að laga. Við vissum að bæði Guðjón (Pétur Lýðsson) og Kristinn (Ingi Halldórsson) hlaupa vel inn í teig þannig að það kom okkur ekkert á óvart að þeir birtust þarna. Það vantaði bara mína menn á eftir þeim,“ sagði Bjarni. ÍBV lék mjög vel í fyrri hálfleik en liðið náði lítið að skapa í seinni hálfleik þegar Valsmenn gáfu minna pláss til baka. „Við náðum aldrei að stíga almennilega á boltann og færa hann. Við fáum samt ágætt færi eftir horn. Fríann skalla. „Að mínu mati áttum við að nýta fyrri hálfleikinn mikið betur en við gerðum. Víst við gerðum það ekki varð það okkur að falli.“ ÍBV hefur tapað þremur leikjum í röð og er langt frá toppsætinu sem liðið náði að verma í andartak fyrir ekki svo löngu. „Það er stutt á milli í þessu. Enginn af þessum leikjum hafa verið arfa slakir en okkur vantar örlítinn neista til að klára þetta. „Við þurfum að taka þessa góðu hluti með okkur og taka stiginn annars staðar en hér,“ sagði Bjarni. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
„Við erum hundfúlir. Það vantaði örlítið meiri gæði í leikinn fram á við í fyrri hálfleik,“ sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari ÍBV eftir 2-1 tapið gegn Val á útivelli í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. „Við eigum tvö stangarskot, annað í stöðunni 1-0 og hitt í stöðunni 1-1. Svona færi verðum við að nýta.“ ÍBV lék frábærlega í fyrri hálfleik og skapaði sér góð færi til viðbótar við skotin tvö sem fóru í slána. „Við tókum þá í bólinu með hraðaupphlaupum í fyrri hálfleik og vorum klókir en gerum okkur svo seka í báðum mörkunum um mjög döpur mistök og það varð okkur að falli. „Það var hörmungar varnarleikur í báðum mörkunum og eitthvað sem við þurfum að laga. Við vissum að bæði Guðjón (Pétur Lýðsson) og Kristinn (Ingi Halldórsson) hlaupa vel inn í teig þannig að það kom okkur ekkert á óvart að þeir birtust þarna. Það vantaði bara mína menn á eftir þeim,“ sagði Bjarni. ÍBV lék mjög vel í fyrri hálfleik en liðið náði lítið að skapa í seinni hálfleik þegar Valsmenn gáfu minna pláss til baka. „Við náðum aldrei að stíga almennilega á boltann og færa hann. Við fáum samt ágætt færi eftir horn. Fríann skalla. „Að mínu mati áttum við að nýta fyrri hálfleikinn mikið betur en við gerðum. Víst við gerðum það ekki varð það okkur að falli.“ ÍBV hefur tapað þremur leikjum í röð og er langt frá toppsætinu sem liðið náði að verma í andartak fyrir ekki svo löngu. „Það er stutt á milli í þessu. Enginn af þessum leikjum hafa verið arfa slakir en okkur vantar örlítinn neista til að klára þetta. „Við þurfum að taka þessa góðu hluti með okkur og taka stiginn annars staðar en hér,“ sagði Bjarni.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira