Motson: Niðurlæging að tapa fyrir Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júlí 2016 17:00 Motson lýsir fyrir BBC. vísir/getty John Motson, sparkspekingur á BBC í Englandi, fór yfir allt það helsta það sem af er EM í Frakklandi, en úrslitaleikurinn fer fram í kvöld. Í kvöld mætast Portúgal og Frakkland í úrslitaleik mótsins, en Ísland datt, eins og frægt er orðið, úr leik í átta liða úrslitunum gegn Frakklandi. „EM 016 hefur verið frábært mót með glæsilegum stundum, en ekki frábærir leikir," byrjar pistill Motson á BBC. Motson tekur einnig Ísland fyrir og fer yfir sigur Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum keppninnar í Nice. „Ég hef verið viðloðandi mót fyrir BBC síðan 1974 og meðan Wales fer í undanúrslit og vandræðalegt tap Englands gegn Íslandi mun það lifa í minningunni, Euro 2016, sem hefur ekki verið það besta." „Mælikvarðinn á fótboltanum, spennustigið og fjöldi frábæra leikja hefur ekki verið eins og við höfum séð í undanförnum mótum, en Frakkland er líklegt til að vinna Portúgal í úrslitaleiknum." Motson vill einnig að keppnin verði aftur stytt niður í 16 lið, en fyrir þetta mót var skipt yfir í 24 lið og því komust nokkur lið sem enduðu í þriðja sætinu áfram í 16-liða úrslitin. „Í mótinu hafa verið nokkur minnisverðir leikir; Wales vann Belgíu 3-1, en sá sigur og tap Englands gegn Englandi, er án nokkurs vafa þeir leikir sem eru minnisverðastir." „Það var niðurlæging að tapa fyrir Íslandi. Það er ekki til nokkur önnur leið en að útskýra það þannig." „Ísland kom mest á óvart ásamt Wales. Maður sér þá hvað þú getur gert þegar þú byggir á réttan hátt frá grunni, en ef þú hefðir valið eitthvað til að mæta í 16-liða úrslitunum þá hefðiru viljað mæta Íslandi." „England féll bara í sundur. Þetta mun valda gremju meðal stuðningsmanna til lengri tíma," sagði Motson. Allan pistil hans má lesa hér. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
John Motson, sparkspekingur á BBC í Englandi, fór yfir allt það helsta það sem af er EM í Frakklandi, en úrslitaleikurinn fer fram í kvöld. Í kvöld mætast Portúgal og Frakkland í úrslitaleik mótsins, en Ísland datt, eins og frægt er orðið, úr leik í átta liða úrslitunum gegn Frakklandi. „EM 016 hefur verið frábært mót með glæsilegum stundum, en ekki frábærir leikir," byrjar pistill Motson á BBC. Motson tekur einnig Ísland fyrir og fer yfir sigur Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum keppninnar í Nice. „Ég hef verið viðloðandi mót fyrir BBC síðan 1974 og meðan Wales fer í undanúrslit og vandræðalegt tap Englands gegn Íslandi mun það lifa í minningunni, Euro 2016, sem hefur ekki verið það besta." „Mælikvarðinn á fótboltanum, spennustigið og fjöldi frábæra leikja hefur ekki verið eins og við höfum séð í undanförnum mótum, en Frakkland er líklegt til að vinna Portúgal í úrslitaleiknum." Motson vill einnig að keppnin verði aftur stytt niður í 16 lið, en fyrir þetta mót var skipt yfir í 24 lið og því komust nokkur lið sem enduðu í þriðja sætinu áfram í 16-liða úrslitin. „Í mótinu hafa verið nokkur minnisverðir leikir; Wales vann Belgíu 3-1, en sá sigur og tap Englands gegn Englandi, er án nokkurs vafa þeir leikir sem eru minnisverðastir." „Það var niðurlæging að tapa fyrir Íslandi. Það er ekki til nokkur önnur leið en að útskýra það þannig." „Ísland kom mest á óvart ásamt Wales. Maður sér þá hvað þú getur gert þegar þú byggir á réttan hátt frá grunni, en ef þú hefðir valið eitthvað til að mæta í 16-liða úrslitunum þá hefðiru viljað mæta Íslandi." „England féll bara í sundur. Þetta mun valda gremju meðal stuðningsmanna til lengri tíma," sagði Motson. Allan pistil hans má lesa hér.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira