Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Ritstjórn skrifar 27. júlí 2016 20:00 Alicia var með hárið náttúrlegt sem og andlitið. Söngkonan Alicia Keys kom fram á flokksþingi demókrata í gær. Þar söng hún lögin Superpower og Girl On Fire til heiðurs Hillary Clinton sem á séns á að verða fyrsti kvennforseti Bandaríkjana, eins og margir vita. Flutningur Aliciu var óaðfinnanlegur, eins og sjá má í myndskeiðinu hér fyrir neðan, en það sem vakti einnig athygli var að hún var ekki með snefil af förðun á sér. Yfirleitt þegar söngvarar, kvenkyns og karlkyns, koma fram á svo stórum tónleikum eru þau með einhverskonar förðun á sér en Alicia sleppti því alfarið. Það er ekki hægt að segja að það hafi skipt einhverju máli upp á útgeislun hennar eða frammistöðu hennar á flokksþinginu en hún var glæsileg eins og alltaf. Hún hefur mikið gagnrýnt fegurðarstandarda samfélagsins og hét því fyrir stuttu að hún muni núna byrja að koma fram án förðunar. Hún er greinilega að standa við orð sín og það verður gaman að sjá hvort að einhverjar fleiri stjörnur fylgi í fótspor hennar. Tengdar fréttir Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Það eru margir sem furða sig á appelsínu brúnkunni hans Donalds en hann verður aðeins verri með tímanum. 22. júlí 2016 15:30 Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sýna samstöðu í svörtu Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour FYRSTA TÖLUBLAÐ GLAMOUR KOMIÐ ÚT Glamour Að taka stökkið Glamour
Söngkonan Alicia Keys kom fram á flokksþingi demókrata í gær. Þar söng hún lögin Superpower og Girl On Fire til heiðurs Hillary Clinton sem á séns á að verða fyrsti kvennforseti Bandaríkjana, eins og margir vita. Flutningur Aliciu var óaðfinnanlegur, eins og sjá má í myndskeiðinu hér fyrir neðan, en það sem vakti einnig athygli var að hún var ekki með snefil af förðun á sér. Yfirleitt þegar söngvarar, kvenkyns og karlkyns, koma fram á svo stórum tónleikum eru þau með einhverskonar förðun á sér en Alicia sleppti því alfarið. Það er ekki hægt að segja að það hafi skipt einhverju máli upp á útgeislun hennar eða frammistöðu hennar á flokksþinginu en hún var glæsileg eins og alltaf. Hún hefur mikið gagnrýnt fegurðarstandarda samfélagsins og hét því fyrir stuttu að hún muni núna byrja að koma fram án förðunar. Hún er greinilega að standa við orð sín og það verður gaman að sjá hvort að einhverjar fleiri stjörnur fylgi í fótspor hennar.
Tengdar fréttir Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Það eru margir sem furða sig á appelsínu brúnkunni hans Donalds en hann verður aðeins verri með tímanum. 22. júlí 2016 15:30 Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Sýna samstöðu í svörtu Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour FYRSTA TÖLUBLAÐ GLAMOUR KOMIÐ ÚT Glamour Að taka stökkið Glamour
Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Það eru margir sem furða sig á appelsínu brúnkunni hans Donalds en hann verður aðeins verri með tímanum. 22. júlí 2016 15:30