Meisam fékk silfur í Króatíu Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júlí 2016 13:00 Meisam Rafiei hefur unnið til fjölda alþjóðlegra verðlauna. vísir/aðsend Meisam Rafiei, landsliðsþjálfari Íslands í taekwondo, heldur áfram að gera það gott í keppnum á erlendum vettvangi. Meisam vann til silfurverðlauna í -58 kg flokki á evrópsku háskólaleikunum í Rijeka í Króatíu þar sem 5.000 nemendur frá 300 háskólum kepptu í hinum ýmsum íþróttagreinum. Hann byrjaði á því að finna Bette Liam frá Frakklandi, 9-5, og tók svo Kokshyntsau Illia frá Hvíta-Rússlandi, 6-4. Í þriðja bardaganum mætti hann Dimitrov Stephan frá Moldavíu og tapaði á gullstigi eftir að jafnt var, 5-5. Meisam keppti tvisvar sinnum við Stephan og vann hann einu sinni, 3-2, en tapaði svo á gullstigi og stóð uppi með silfurverðlaunin. Meisam Rafiei er upphaflega frá Íran en hlaut íslenskan ríkisborgararétt árið 2011. Hann varð heimsmeistari unglinga árið 2002 og heimsmeistari hermanna 2006 og 2008. Í byrjun þessa árs varð Meisam Norðurlandameistari í taekwondo. Aðrar íþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Sjá meira
Meisam Rafiei, landsliðsþjálfari Íslands í taekwondo, heldur áfram að gera það gott í keppnum á erlendum vettvangi. Meisam vann til silfurverðlauna í -58 kg flokki á evrópsku háskólaleikunum í Rijeka í Króatíu þar sem 5.000 nemendur frá 300 háskólum kepptu í hinum ýmsum íþróttagreinum. Hann byrjaði á því að finna Bette Liam frá Frakklandi, 9-5, og tók svo Kokshyntsau Illia frá Hvíta-Rússlandi, 6-4. Í þriðja bardaganum mætti hann Dimitrov Stephan frá Moldavíu og tapaði á gullstigi eftir að jafnt var, 5-5. Meisam keppti tvisvar sinnum við Stephan og vann hann einu sinni, 3-2, en tapaði svo á gullstigi og stóð uppi með silfurverðlaunin. Meisam Rafiei er upphaflega frá Íran en hlaut íslenskan ríkisborgararétt árið 2011. Hann varð heimsmeistari unglinga árið 2002 og heimsmeistari hermanna 2006 og 2008. Í byrjun þessa árs varð Meisam Norðurlandameistari í taekwondo.
Aðrar íþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Sjá meira