Telja að Apple muni græða á tá og fingri á Pokémon Go Samúel Karl Ólason skrifar 20. júlí 2016 21:32 Vísir/EPA Greiningaraðilar telja að Apple muni græða allt að þrjá milljarða dala á næstu tveimur árum vegna leiksins Pokémon Go. Leikurinn er ókeypis en notendur geta keypt ýmsa hluti í honum. Apple er talið taka um þriðjung af öllum slíkum greiðslum sem framkvæmdar eru í gegnu App Store forritið. Þann 18. júlí voru notendur Pokémon GO í Bandaríkjunum alls 21 milljón. Innan við tveimur vikum eftir að leikurinn kom út.Í frétt Reuters er haft eftir Lauru Martin frá fyrirtækinu Needham að tíu sinnum fleiri notendur Pokémon GO eyði peningnum í leiknum miðað við notendur Candy Crush. Tekjur Candy Crush á árunum 2013 og 2014 voru rúmlega einn milljarður dala. Þar að auki hefur því verið haldið fram að notendur Pokémon GO verji meiri tíma í leiknum en á Facebook á hverjum degi. Leikurinn er nú aðgengilegur í 35 löndum fyrir bæði notendur Apple og Android. Eigendur raftækjaverslana hafa tekið eftir aukningu í sölu á hleðslutækjum fyrir síma og símahulstur sem innihalda rafhlöður. Pokemon Go Tækni Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Greiningaraðilar telja að Apple muni græða allt að þrjá milljarða dala á næstu tveimur árum vegna leiksins Pokémon Go. Leikurinn er ókeypis en notendur geta keypt ýmsa hluti í honum. Apple er talið taka um þriðjung af öllum slíkum greiðslum sem framkvæmdar eru í gegnu App Store forritið. Þann 18. júlí voru notendur Pokémon GO í Bandaríkjunum alls 21 milljón. Innan við tveimur vikum eftir að leikurinn kom út.Í frétt Reuters er haft eftir Lauru Martin frá fyrirtækinu Needham að tíu sinnum fleiri notendur Pokémon GO eyði peningnum í leiknum miðað við notendur Candy Crush. Tekjur Candy Crush á árunum 2013 og 2014 voru rúmlega einn milljarður dala. Þar að auki hefur því verið haldið fram að notendur Pokémon GO verji meiri tíma í leiknum en á Facebook á hverjum degi. Leikurinn er nú aðgengilegur í 35 löndum fyrir bæði notendur Apple og Android. Eigendur raftækjaverslana hafa tekið eftir aukningu í sölu á hleðslutækjum fyrir síma og símahulstur sem innihalda rafhlöður.
Pokemon Go Tækni Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf