Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 21:30 Evan Spiegel og Miranda Kerr. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu? Mest lesið Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Blaðið tileinkað áhrifamiklum konum Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Jólapeysur Beyoncé eru komnar Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour
Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu?
Mest lesið Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Blaðið tileinkað áhrifamiklum konum Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Jólapeysur Beyoncé eru komnar Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour