Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar SÞ sakar stjórnvöld í Suður-Súdan um stríðsglæpi Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. ágúst 2016 23:37 Mikil órói hefur verið til langs tíma á milli ættbálka Nuer og Dinka í Suður Súdan. Vísir/Getty Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar Sameinuðu þjóðanna sakar stjórnvöld í Suður Súdan og uppreisnarmenn um grimmdarverk og stríðsglæpi í bardögum sem hafa átt sér stað í landinu síðastliðinn mánuð. Hann segir að framin hafi verið fjöldamorð og nauðganir á hópum Nuer ættbálksins. Morðin séu framin án dóms og laga af hermönnum Salva Kiir forseta landsins. Zeid Ra‘ad Al Hussein óttast að hér gæti verið tilræði til þjóðamorðs á ættbálki Nuer af hálfu fólks af Dinka ættbálknum. Yfir 200 kynferðisbrotamál hafa verið skráð í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, frá byrjun síðasta mánaðar og fullyrðir Zeid að flest fórnarlambanna séu konur og stelpur úr ættbálki Nuer. Talið er að um 300 manns hafi látist síðan átökin á milli uppreisnarmanna og hersins hófust en þar af eru 73 óbreyttir borgarar sem hafa orðið fyrir skotum í bardögum á strætum Juba. Rúmlega 13 þúsund friðagæsluliðar eru í landinu en þeir hafa verið gagnrýndir fyrir aðgerðarleysi.Fréttastofa Al-Jazeera fjallar ítarlega um málið. Suður-Súdan Tengdar fréttir Varaforseti Suður-Súdan segir stríð hafið á nýjan leik Mikil átök hafa brotist út undanfarna daga í yngsta ríki veraldar. 10. júlí 2016 12:50 Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9. júlí 2016 17:46 Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11. júlí 2016 08:47 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Sjá meira
Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar Sameinuðu þjóðanna sakar stjórnvöld í Suður Súdan og uppreisnarmenn um grimmdarverk og stríðsglæpi í bardögum sem hafa átt sér stað í landinu síðastliðinn mánuð. Hann segir að framin hafi verið fjöldamorð og nauðganir á hópum Nuer ættbálksins. Morðin séu framin án dóms og laga af hermönnum Salva Kiir forseta landsins. Zeid Ra‘ad Al Hussein óttast að hér gæti verið tilræði til þjóðamorðs á ættbálki Nuer af hálfu fólks af Dinka ættbálknum. Yfir 200 kynferðisbrotamál hafa verið skráð í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, frá byrjun síðasta mánaðar og fullyrðir Zeid að flest fórnarlambanna séu konur og stelpur úr ættbálki Nuer. Talið er að um 300 manns hafi látist síðan átökin á milli uppreisnarmanna og hersins hófust en þar af eru 73 óbreyttir borgarar sem hafa orðið fyrir skotum í bardögum á strætum Juba. Rúmlega 13 þúsund friðagæsluliðar eru í landinu en þeir hafa verið gagnrýndir fyrir aðgerðarleysi.Fréttastofa Al-Jazeera fjallar ítarlega um málið.
Suður-Súdan Tengdar fréttir Varaforseti Suður-Súdan segir stríð hafið á nýjan leik Mikil átök hafa brotist út undanfarna daga í yngsta ríki veraldar. 10. júlí 2016 12:50 Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9. júlí 2016 17:46 Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11. júlí 2016 08:47 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Sjá meira
Varaforseti Suður-Súdan segir stríð hafið á nýjan leik Mikil átök hafa brotist út undanfarna daga í yngsta ríki veraldar. 10. júlí 2016 12:50
Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9. júlí 2016 17:46
Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11. júlí 2016 08:47