Hlutabréf í evrópskum bönkum hríðfalla Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. ágúst 2016 18:27 Það var allt á niðurleið í dag. Vísir/EPA Hlutabréf í evrópskum bönkum tóku skarpa dýfu niður á við í dag. Fjárfestar eru enn að meta niðurstöður úr álagsprófi Samtaka evrópskra banka sem gefnar voru út eftir að markaðir lokuðu á föstudag. Komu margir bankar illa út úr álagsprófinu og féll bankavísitalan STOXX um 4,7 prósent í dag en vísitalan hefur ekki fallið jafn mikið á einum degi frá því að niðurstöður Brexit-atkvæðagreiðslunnar í Bretlandi voru gerðar kunnar. Hlutabréf í Credit Suisse og Deutche Bank féllu einnig mikið í dag eða um 5,9 prósent annar svegar og 4,8 prósent hins vegar. Gengi hlutabréfa í bönkunum tveimur hefur lækkað um rúmlega 45 prósent það sem af er ári. Hefur þeim verið sparkað úr STOXX Europe 50 vísitölunni sem á að ná til fimmtíu stærstu fyrirtækjanna í Evrópu.Þróun bankavísitölunnar í Evrópu í dag.Mynd/INVESTING.COM Brexit Tengdar fréttir Credit Suisse og Deutsche Bank hent út úr vísitölunni Frá og með næsta mánudegi verða Credit Suisse og Deutsche bank ekki hluti af STOXX Europe 50. 2. ágúst 2016 15:16 Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Hlutabréf í evrópskum bönkum tóku skarpa dýfu niður á við í dag. Fjárfestar eru enn að meta niðurstöður úr álagsprófi Samtaka evrópskra banka sem gefnar voru út eftir að markaðir lokuðu á föstudag. Komu margir bankar illa út úr álagsprófinu og féll bankavísitalan STOXX um 4,7 prósent í dag en vísitalan hefur ekki fallið jafn mikið á einum degi frá því að niðurstöður Brexit-atkvæðagreiðslunnar í Bretlandi voru gerðar kunnar. Hlutabréf í Credit Suisse og Deutche Bank féllu einnig mikið í dag eða um 5,9 prósent annar svegar og 4,8 prósent hins vegar. Gengi hlutabréfa í bönkunum tveimur hefur lækkað um rúmlega 45 prósent það sem af er ári. Hefur þeim verið sparkað úr STOXX Europe 50 vísitölunni sem á að ná til fimmtíu stærstu fyrirtækjanna í Evrópu.Þróun bankavísitölunnar í Evrópu í dag.Mynd/INVESTING.COM
Brexit Tengdar fréttir Credit Suisse og Deutsche Bank hent út úr vísitölunni Frá og með næsta mánudegi verða Credit Suisse og Deutsche bank ekki hluti af STOXX Europe 50. 2. ágúst 2016 15:16 Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Credit Suisse og Deutsche Bank hent út úr vísitölunni Frá og með næsta mánudegi verða Credit Suisse og Deutsche bank ekki hluti af STOXX Europe 50. 2. ágúst 2016 15:16