Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Ritstjórn skrifar 18. ágúst 2016 11:30 Kanye West kemur til með að sýna nýjustu línu sína, Yeezy Season 4, á tískuvikunni í New York í næsta mánuði. Það er ekki vitað hvar tískusýningin verður en hann sýndi seinustu línu sína, Yeezy Season 3, í Madison Square Garden. Sú sýning fékk frábærar undirtektir enda gerast tískusýningar varla stærri og flottari en það. Fyrstu tvær sýningarnar hans voru töluvert minni en þær voru haldnar í galleríum í New York. Það verður forvitnilegt að fylgjast með því hvernig Kanye mun tækla næstu línu sína og kynninguna á henni en okkur grunar að það verði stórt og muni ekki fara framhjá neinum. Yeezy Season er framleitt og hannað af Kanye í samstarfi við Adidas, sem voru nýlega að framlengja samninginn við rapparann vinsæla. Í framtíðinni munu þau opna sér búðir fyrir Yeezy Season, líkt og Adidas hefur gert með hönnuðinum Yohji Yamamoto sem er með merkið Y-3 í samstarfi við þýska íþróttamerkið. Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour
Kanye West kemur til með að sýna nýjustu línu sína, Yeezy Season 4, á tískuvikunni í New York í næsta mánuði. Það er ekki vitað hvar tískusýningin verður en hann sýndi seinustu línu sína, Yeezy Season 3, í Madison Square Garden. Sú sýning fékk frábærar undirtektir enda gerast tískusýningar varla stærri og flottari en það. Fyrstu tvær sýningarnar hans voru töluvert minni en þær voru haldnar í galleríum í New York. Það verður forvitnilegt að fylgjast með því hvernig Kanye mun tækla næstu línu sína og kynninguna á henni en okkur grunar að það verði stórt og muni ekki fara framhjá neinum. Yeezy Season er framleitt og hannað af Kanye í samstarfi við Adidas, sem voru nýlega að framlengja samninginn við rapparann vinsæla. Í framtíðinni munu þau opna sér búðir fyrir Yeezy Season, líkt og Adidas hefur gert með hönnuðinum Yohji Yamamoto sem er með merkið Y-3 í samstarfi við þýska íþróttamerkið.
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour