Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Ritstjórn skrifar 16. ágúst 2016 11:00 Glamour/getty Hverjar eru þínar uppáhaldssnyrtivörur? Ritstjórn Glamour ætlar finna út hverjar vinsælustu snyrtivörurnar eru og til þess þurfum við aðstoð frá lesendum, sem að okkar mati eru sérfræðingarnir. Hvaða maskari er algjört must have? Er eitthvað meik sem gefur fullkomna áferð? Og hver er besti ilmurinn? Svaraðu einfaldri könnun hér. Það er ekki nauðsynlegt að fylla út í alla reiti, heldur einungis þá sem þú tengir við. Nafn merkis og vöru er nóg, litur er ekki nauðsynlegur. Niðurstöðurnar verða svo birtar í september blaði Glamour. Takk fyrir og góða skemmtun. Glamour Fegurð Mest lesið Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour
Hverjar eru þínar uppáhaldssnyrtivörur? Ritstjórn Glamour ætlar finna út hverjar vinsælustu snyrtivörurnar eru og til þess þurfum við aðstoð frá lesendum, sem að okkar mati eru sérfræðingarnir. Hvaða maskari er algjört must have? Er eitthvað meik sem gefur fullkomna áferð? Og hver er besti ilmurinn? Svaraðu einfaldri könnun hér. Það er ekki nauðsynlegt að fylla út í alla reiti, heldur einungis þá sem þú tengir við. Nafn merkis og vöru er nóg, litur er ekki nauðsynlegur. Niðurstöðurnar verða svo birtar í september blaði Glamour. Takk fyrir og góða skemmtun.
Glamour Fegurð Mest lesið Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour