Ræða samning vegna útblásturssvindlsins Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2016 23:43 Vísir/EPA Volkswagen og Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna ræða nú um að semja vegna útblásturssvindls Volkswagen. Ráðuneytið hefur úrskurðað að fyrirtækið hafi brotið gegn lögum. Sektir fyrirtækisins í Bandaríkjunum gætu verið meira en 1,2 milljarðar dala eða rúmir 140 milljarðar króna. Heildarkostnaður fyrirtækisins gæti þó verið mun meiri en það. Fyrirtækið hefur viðurkennt að hafa svindlað á prófunum varðandi útblástur bíla og hefur samþykkt að kaupa kaupa umrædda bíla til baka. Um er að ræða tæplega hálfa milljón bíla í Bandaríkjunum.Samkvæmt heimildum Reuters felur mögulegt samkomulag í sér að VW muni einnig verja tveimur milljörðum dala á næstu tíu árum til stuðnings við notendur rafbíla og annarra umhverfisvænna ökutækja. Þá mun fyrirtækið einnig hjálpa yfirvöldum að kaupa nýjar rútur. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Verksmiðjufólk VW fær bónusa þrátt fyrir dísilvélasvindlið Bónusar lækka um 260.000 kr. en nema samt 540.000 kr. 7. júní 2016 12:45 Flestir dísilbílar með margfalda uppgefna mengun Rannsókn á vegum þýskra yfirvalda leiddi í ljós sjöfalda mengun að meðaltali. 2. ágúst 2016 12:34 Hagnaðaraukning Renault 41% en 12% niður hjá Volkswagen Porsche jók hagnað sinn um 7,7%, Skoda um 31% og Seat um 132%. 9. ágúst 2016 11:45 Dísilvélasvindl Volkswagen kostar 1.875 milljarða í Bandaríkjunum Hver bíleigandi vestnahafs fær 640.000 til 1.250.000 krónur í skaðabætur. 28. júní 2016 09:31 Söluminnkun hjá Volkswagen í júlí Audi, Skoda og Seat með aukningu en minnkun hjá Porsche. 15. ágúst 2016 09:25 Volkswagen toppar Toyota í sölu VW seldi 5,12 milljón bíla en Toyota 4,99 á fyrri helmingi ársins. 29. júlí 2016 09:25 Mest lesið „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Volkswagen og Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna ræða nú um að semja vegna útblásturssvindls Volkswagen. Ráðuneytið hefur úrskurðað að fyrirtækið hafi brotið gegn lögum. Sektir fyrirtækisins í Bandaríkjunum gætu verið meira en 1,2 milljarðar dala eða rúmir 140 milljarðar króna. Heildarkostnaður fyrirtækisins gæti þó verið mun meiri en það. Fyrirtækið hefur viðurkennt að hafa svindlað á prófunum varðandi útblástur bíla og hefur samþykkt að kaupa kaupa umrædda bíla til baka. Um er að ræða tæplega hálfa milljón bíla í Bandaríkjunum.Samkvæmt heimildum Reuters felur mögulegt samkomulag í sér að VW muni einnig verja tveimur milljörðum dala á næstu tíu árum til stuðnings við notendur rafbíla og annarra umhverfisvænna ökutækja. Þá mun fyrirtækið einnig hjálpa yfirvöldum að kaupa nýjar rútur.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Verksmiðjufólk VW fær bónusa þrátt fyrir dísilvélasvindlið Bónusar lækka um 260.000 kr. en nema samt 540.000 kr. 7. júní 2016 12:45 Flestir dísilbílar með margfalda uppgefna mengun Rannsókn á vegum þýskra yfirvalda leiddi í ljós sjöfalda mengun að meðaltali. 2. ágúst 2016 12:34 Hagnaðaraukning Renault 41% en 12% niður hjá Volkswagen Porsche jók hagnað sinn um 7,7%, Skoda um 31% og Seat um 132%. 9. ágúst 2016 11:45 Dísilvélasvindl Volkswagen kostar 1.875 milljarða í Bandaríkjunum Hver bíleigandi vestnahafs fær 640.000 til 1.250.000 krónur í skaðabætur. 28. júní 2016 09:31 Söluminnkun hjá Volkswagen í júlí Audi, Skoda og Seat með aukningu en minnkun hjá Porsche. 15. ágúst 2016 09:25 Volkswagen toppar Toyota í sölu VW seldi 5,12 milljón bíla en Toyota 4,99 á fyrri helmingi ársins. 29. júlí 2016 09:25 Mest lesið „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Verksmiðjufólk VW fær bónusa þrátt fyrir dísilvélasvindlið Bónusar lækka um 260.000 kr. en nema samt 540.000 kr. 7. júní 2016 12:45
Flestir dísilbílar með margfalda uppgefna mengun Rannsókn á vegum þýskra yfirvalda leiddi í ljós sjöfalda mengun að meðaltali. 2. ágúst 2016 12:34
Hagnaðaraukning Renault 41% en 12% niður hjá Volkswagen Porsche jók hagnað sinn um 7,7%, Skoda um 31% og Seat um 132%. 9. ágúst 2016 11:45
Dísilvélasvindl Volkswagen kostar 1.875 milljarða í Bandaríkjunum Hver bíleigandi vestnahafs fær 640.000 til 1.250.000 krónur í skaðabætur. 28. júní 2016 09:31
Söluminnkun hjá Volkswagen í júlí Audi, Skoda og Seat með aukningu en minnkun hjá Porsche. 15. ágúst 2016 09:25
Volkswagen toppar Toyota í sölu VW seldi 5,12 milljón bíla en Toyota 4,99 á fyrri helmingi ársins. 29. júlí 2016 09:25