Justin Bieber hótar að hætta á Instagram og fær að heyra það frá fyrrverandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. ágúst 2016 15:57 Bieber hefur birt myndir af þeim Richie undanfarna daga á Instagram. Myndir af Instagram-síðu Bieber Tónlistarmaðurinn Justin Bieber er ekki par sáttur með viðbrögð fjölmargra við nýjustu kærustu kappans, Sofiu Richie. Aðdáendur Bieber hafa sumir hverjir farið ófögrum orðum um Richie á Instagram-síðu hennar. „Ég loka fyrir almennan aðgang að Instagram-síðunni minni ef þið hættið ekki þessu hatri sem er komið út fyrir öll velsæmismörk. Ef þið væruð raunverulegir aðdáendur þá mynduð þið ekki vera svona vond við fólk sem ég ann,“ sagði Bieber á Instagram. Óhætt er að segja að viðbrögðin hafi verið mikil og meðal þeirra sem hafa skotið á skilaboð Bieber til aðdáenda sinna er söngkonan Selena Gomez, fyrrverandi kærasta Bieber.„Ef þú getur ekki þolað hatrið ættirðu að hætta að birta myndir af þér og kærustunni,“ sagði Gomez í svari sínu. Bieber ætti að halda glænýju sambandi útaf fyrir sig, þau tvö, og ekki reiðast aðdáendunum. Þeir elski hann og hafi stutt hann lengur en allir aðrir.#SelenaEndedJustinParty pic.twitter.com/7IMCpAV2zR— ㅤ (@onpxrpose) August 14, 2016 Vandar Bieber ekki kveðjurnarBieber var ekki skemmt yfir svari Gomez og sagði að sér fyndist fyndið að fólk, sem hefði nýtt sér frægð hans til að fá athygli, kenndi honum um hegðun aðdáendanna. Það væri sorglegt. Gomez svaraði Bieber um hæl og vísaði til þess að Bieber hefði reynst henni ótrúr.„Skrýtið hvernig þeir sem halda aftur og aftur framhjá geta kennt þeim um sem fyrirgáfu og studdu hann. Engin furða að aðdáendurnir séu reiðir.“Orðrómur um samband Justin Bieber og Sofiu Richie er orðin ansi hávær eftir þrálátar myndbirtingar þeirra á samfélagsmiðlum. Richie, sem er dóttir tónlistarmannsins Lionel Richie, er 17 ára og Bieber 22 ára. Bieber kemur fram á tvennum tónleikum í Kórnum í Kópavogi í september. Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Fjölmiðlar vestanhafs segja poppstjörnuna og 17 ára fyrirsætuna, Sophie Richie, vera nýjasta parið. 10. ágúst 2016 12:00 Hálfur milljarður notar Instagram Þrjú hundruð milljónir manna nota Instagram smáforritið daglega. 21. júní 2016 13:54 Justin Bieber neitaði að syngja á landsþingi Repúblikanaflokksins fyrir hálfan milljarð Er sagður hafa leitað ráða hjá LeBron James. 29. júlí 2016 15:19 Bieber sigar aðdáendum sínum á bandaríska slúðursíðu Þetta má glögglega sjá á samfélagsmiðlum bandarísku slúðursíðunnar Hollywood Life 15. júní 2016 20:27 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Justin Bieber er ekki par sáttur með viðbrögð fjölmargra við nýjustu kærustu kappans, Sofiu Richie. Aðdáendur Bieber hafa sumir hverjir farið ófögrum orðum um Richie á Instagram-síðu hennar. „Ég loka fyrir almennan aðgang að Instagram-síðunni minni ef þið hættið ekki þessu hatri sem er komið út fyrir öll velsæmismörk. Ef þið væruð raunverulegir aðdáendur þá mynduð þið ekki vera svona vond við fólk sem ég ann,“ sagði Bieber á Instagram. Óhætt er að segja að viðbrögðin hafi verið mikil og meðal þeirra sem hafa skotið á skilaboð Bieber til aðdáenda sinna er söngkonan Selena Gomez, fyrrverandi kærasta Bieber.„Ef þú getur ekki þolað hatrið ættirðu að hætta að birta myndir af þér og kærustunni,“ sagði Gomez í svari sínu. Bieber ætti að halda glænýju sambandi útaf fyrir sig, þau tvö, og ekki reiðast aðdáendunum. Þeir elski hann og hafi stutt hann lengur en allir aðrir.#SelenaEndedJustinParty pic.twitter.com/7IMCpAV2zR— ㅤ (@onpxrpose) August 14, 2016 Vandar Bieber ekki kveðjurnarBieber var ekki skemmt yfir svari Gomez og sagði að sér fyndist fyndið að fólk, sem hefði nýtt sér frægð hans til að fá athygli, kenndi honum um hegðun aðdáendanna. Það væri sorglegt. Gomez svaraði Bieber um hæl og vísaði til þess að Bieber hefði reynst henni ótrúr.„Skrýtið hvernig þeir sem halda aftur og aftur framhjá geta kennt þeim um sem fyrirgáfu og studdu hann. Engin furða að aðdáendurnir séu reiðir.“Orðrómur um samband Justin Bieber og Sofiu Richie er orðin ansi hávær eftir þrálátar myndbirtingar þeirra á samfélagsmiðlum. Richie, sem er dóttir tónlistarmannsins Lionel Richie, er 17 ára og Bieber 22 ára. Bieber kemur fram á tvennum tónleikum í Kórnum í Kópavogi í september.
Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Fjölmiðlar vestanhafs segja poppstjörnuna og 17 ára fyrirsætuna, Sophie Richie, vera nýjasta parið. 10. ágúst 2016 12:00 Hálfur milljarður notar Instagram Þrjú hundruð milljónir manna nota Instagram smáforritið daglega. 21. júní 2016 13:54 Justin Bieber neitaði að syngja á landsþingi Repúblikanaflokksins fyrir hálfan milljarð Er sagður hafa leitað ráða hjá LeBron James. 29. júlí 2016 15:19 Bieber sigar aðdáendum sínum á bandaríska slúðursíðu Þetta má glögglega sjá á samfélagsmiðlum bandarísku slúðursíðunnar Hollywood Life 15. júní 2016 20:27 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Sjá meira
Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Fjölmiðlar vestanhafs segja poppstjörnuna og 17 ára fyrirsætuna, Sophie Richie, vera nýjasta parið. 10. ágúst 2016 12:00
Hálfur milljarður notar Instagram Þrjú hundruð milljónir manna nota Instagram smáforritið daglega. 21. júní 2016 13:54
Justin Bieber neitaði að syngja á landsþingi Repúblikanaflokksins fyrir hálfan milljarð Er sagður hafa leitað ráða hjá LeBron James. 29. júlí 2016 15:19
Bieber sigar aðdáendum sínum á bandaríska slúðursíðu Þetta má glögglega sjá á samfélagsmiðlum bandarísku slúðursíðunnar Hollywood Life 15. júní 2016 20:27