Danirnir kunna að klæða sig Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2016 12:15 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur nú sem hæst, sem hefur ekki farið framhjá fylgjendum okkar á Instagram þar sem stílistinn Ellen Lofts sér um að gefa okkur tískuvikuna beint í æð. En að gestunum og götutískunni sem alltaf er gaman að skoða, sérstaklega hjá Dönunum sem kunna þetta. Hlébarðamunstur, sportlegur fatnaður og litadýrð sem og gallabuxurnar voru áberandi að venju. Fáum innblástur fyrir helgina hér! Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hvar er Kalli? Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur nú sem hæst, sem hefur ekki farið framhjá fylgjendum okkar á Instagram þar sem stílistinn Ellen Lofts sér um að gefa okkur tískuvikuna beint í æð. En að gestunum og götutískunni sem alltaf er gaman að skoða, sérstaklega hjá Dönunum sem kunna þetta. Hlébarðamunstur, sportlegur fatnaður og litadýrð sem og gallabuxurnar voru áberandi að venju. Fáum innblástur fyrir helgina hér!
Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hvar er Kalli? Glamour