Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Ritstjórn skrifar 11. ágúst 2016 12:15 Kendall Jenner og Gigi Hadid GLAMOUR/GETTY Magabolir hafa verið verulega áberandi klæðnaður á árinu og virðist ekki vera neitt lát á vinsældum þeirra meðal fræga fólksins. Að minnsta kosti láta bestu vinkonurnar, þær Kendall Jenner og Gigi Hadid varla sjá sig úti á götu nema í magabol. Kannski ekki trend sem alla líkar við eða treysta sér í en vissulega eitthvað sem við munum sjá meira af. Kendall Jenner og Hailey Baldwin flottar í magabolumFyrirsætan Gigi Hadid í magabol og með falleg sólglerauguKendall glæsileg á rauða dreglinum. Mest lesið Förðunin fyrir helgina Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Í öll fötin í einu Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour
Magabolir hafa verið verulega áberandi klæðnaður á árinu og virðist ekki vera neitt lát á vinsældum þeirra meðal fræga fólksins. Að minnsta kosti láta bestu vinkonurnar, þær Kendall Jenner og Gigi Hadid varla sjá sig úti á götu nema í magabol. Kannski ekki trend sem alla líkar við eða treysta sér í en vissulega eitthvað sem við munum sjá meira af. Kendall Jenner og Hailey Baldwin flottar í magabolumFyrirsætan Gigi Hadid í magabol og með falleg sólglerauguKendall glæsileg á rauða dreglinum.
Mest lesið Förðunin fyrir helgina Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Í öll fötin í einu Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour