Vic Mensa hitar upp fyrir Bieber í Kórnum Stefán Árni Pálsson skrifar 11. ágúst 2016 11:30 Vic Mensa. Vic Mensa hitar upp fyrir Justin Bieber í Kórnum 8. og 9. September. 23 ára rappari frá Chicago gerir ferð til Íslands til að hita upp tæplega 40 þúsund gesti sem verða í Kórnum á báðum tónleikunm. Aðeins 21 árs að aldri náði Vic Mensa að sanna sig í Chicago, bæði var hann meðstofnandi í SAVEMONEY hópnum sem gaf út tvö mixtape á tveimur árum og nú hefur hann skrifað undir samning hjá hinu virta alhliða tónlistarfélagi, Roc Nation. Vic lauk árinu með því að hita upp fyrir J. Cole og Wale á túr þeirra og síðar Danny Brown á hans Evróputúr. Hann gaf út lagið Down on My Luck í upphafi árs 2014 og er það hans vinsælasti smellur til þessa. Hann hefur ekki setið auðum höndum síðan og hefur meðal annars komið fram á plötu Kanye West, Life of Pablo, í laginu Wolves með Siu, og á Skin, nýju breiðskífu ástralska raftónlistarmannsins Flume. Vic Mensa hefur einnig spilað á hátíðum á borð við Wireless Festival, Coachella og The Governess Ball sem og í vinsælum þáttum á borð við Saturday Night Live. Nýja platan hans, There's A Lot Going On, leit svo dagsins ljós í júní og hefur hlotið góðar viðtökur. Áður var búið að tilkynna að Sturla Atlas hiti upp fyrir Justin Bieber þannig að um tvö upphitunaratriði verður að ræða á þessum stærsta tónlistarviðburði Íslandssögunnar. Nú er dagskráin fullskipuð og óhætt að byrja telja niður dagana. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Vic Mensa hitar upp fyrir Justin Bieber í Kórnum 8. og 9. September. 23 ára rappari frá Chicago gerir ferð til Íslands til að hita upp tæplega 40 þúsund gesti sem verða í Kórnum á báðum tónleikunm. Aðeins 21 árs að aldri náði Vic Mensa að sanna sig í Chicago, bæði var hann meðstofnandi í SAVEMONEY hópnum sem gaf út tvö mixtape á tveimur árum og nú hefur hann skrifað undir samning hjá hinu virta alhliða tónlistarfélagi, Roc Nation. Vic lauk árinu með því að hita upp fyrir J. Cole og Wale á túr þeirra og síðar Danny Brown á hans Evróputúr. Hann gaf út lagið Down on My Luck í upphafi árs 2014 og er það hans vinsælasti smellur til þessa. Hann hefur ekki setið auðum höndum síðan og hefur meðal annars komið fram á plötu Kanye West, Life of Pablo, í laginu Wolves með Siu, og á Skin, nýju breiðskífu ástralska raftónlistarmannsins Flume. Vic Mensa hefur einnig spilað á hátíðum á borð við Wireless Festival, Coachella og The Governess Ball sem og í vinsælum þáttum á borð við Saturday Night Live. Nýja platan hans, There's A Lot Going On, leit svo dagsins ljós í júní og hefur hlotið góðar viðtökur. Áður var búið að tilkynna að Sturla Atlas hiti upp fyrir Justin Bieber þannig að um tvö upphitunaratriði verður að ræða á þessum stærsta tónlistarviðburði Íslandssögunnar. Nú er dagskráin fullskipuð og óhætt að byrja telja niður dagana.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira