Innblástur frá götum Parísar Ritstjórn skrifar 10. ágúst 2016 10:15 Vinkonur faðmast á götum Parísar. GLAMOUR/GETTY Mikið var um fallegar og frumlegar hárgreiðslur í götutískunni í París í sumar, sérstaklega á liðinni tískuviku. Öll helstu nöfnin í tískubransanum mættu á svæðið og skörtuðu sínu fegursta, hvort sem það var í fatnaði, förðun eða hári. Uppsett hár og fastar fléttur voru sérstaklega áberandi í mismunandi útfærslum. Glamour tók saman uppáhalds greiðslurnar frá París sem vonandi geta veitt einhverjum innblástur fyrir veislur eða brúðkaup helgarinnar. Fastar fléttur að framan.Einfalt og fallegt tagl.Falleg útfærsla á fastri fléttu.Látlaust og smart.Fallegur snúður.Sérstaklega frumleg greiðsla.Allt hárið tekið upp í fastar fléttur og snúð. Mest lesið Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Mikið var um fallegar og frumlegar hárgreiðslur í götutískunni í París í sumar, sérstaklega á liðinni tískuviku. Öll helstu nöfnin í tískubransanum mættu á svæðið og skörtuðu sínu fegursta, hvort sem það var í fatnaði, förðun eða hári. Uppsett hár og fastar fléttur voru sérstaklega áberandi í mismunandi útfærslum. Glamour tók saman uppáhalds greiðslurnar frá París sem vonandi geta veitt einhverjum innblástur fyrir veislur eða brúðkaup helgarinnar. Fastar fléttur að framan.Einfalt og fallegt tagl.Falleg útfærsla á fastri fléttu.Látlaust og smart.Fallegur snúður.Sérstaklega frumleg greiðsla.Allt hárið tekið upp í fastar fléttur og snúð.
Mest lesið Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour