Úttektin nær til fyrstu 6 mánuði þessa árs og er horft á umfjallanir í fjölmiðlum í samanburði við auglýsingahlutfall tískuhúsa í miðlum. Það er óskrifuð regla að þau tískuhús sem auglýsa mest fá mesta umfjöllun í tímaritum ytra og þess vegna eru þau merki heit sem fá meiri umfjallarnir en fjöldi auglýsingaherferða sem birtast frá viðkomandi merki.
Þau merki sem eru talin vera köld að mati úttektarinnar eru Louis Vuitton, Hermés og Armani.
Áhugaverð greining sem sýnir að Alessandro Michele, yfirhönnuður og listrænn stjórnandi Gucci, var rétt ráðning en sjaldan hefur einn hönnuður verið lofaður jafn mikið.

