Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2016 19:30 Naomi Campbell er auðvitað flottust í Puma-línunni. Búist er við því að ný lína Rihönnu fyrir Puma mæti í verslanir í næsta mánuði. Mikil eftirvænting er fyrir línunni enda var hún sýnd á tískuvikunni í New York í febrúar við góðar undirtektir. Til þess að kynna línuna hefur birst myndaþáttur í Vogue þar sem sjá má Naomi Campbell sitja fyrir í fötunum. Myndirnar eru einstaklega flottar og ofurfyrirsætan auðvitað stórglæsileg. Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour
Búist er við því að ný lína Rihönnu fyrir Puma mæti í verslanir í næsta mánuði. Mikil eftirvænting er fyrir línunni enda var hún sýnd á tískuvikunni í New York í febrúar við góðar undirtektir. Til þess að kynna línuna hefur birst myndaþáttur í Vogue þar sem sjá má Naomi Campbell sitja fyrir í fötunum. Myndirnar eru einstaklega flottar og ofurfyrirsætan auðvitað stórglæsileg.
Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour