Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? 23. ágúst 2016 11:15 Í myndbandinu fyrir lagið Nikes má sjá Frank í Balmain heilgalla. Mynd/Instagram Frank Ocean gaf loksins frá sér sína þriðju breiðskífu um helgina eftir mikla spennu og eftirvæntingu hjá aðdáendum hans. Í hluta myndbandsins við lagið Nikes, þar sem hann syngur um neysluhyggju, pólitík og tískuhönnuði má sjá hann klæðast Balmain fötum. Hann stígur í fótspor rapparans Kanye West sem var einnig í svipuðum fötum í nýútkomnu tónlistarmyndbandi við lagið Wolves. Balmain hefur safnað að sér fjölmörgum aðdáendum á seinustu tveimur árum en meðal þeirra sem klæðast því reglulega eru Kardashian fjölskyldan, Kanye, Joan Smalls, Cindy Crawford og fleiri. Hefur yfirhönnuður merkisins, Olivier Rousteing, kallað þau "Balmain-herinn". Myndbandið við lagið Nikes má sjá í heild sinni hér. FRANK OCEAN X BALMAIN #couture #frankocean #balmainfever A photo posted by OLIVIER R. (@olivier_rousteing) on Aug 22, 2016 at 4:37am PDT FRANK OCEAN X BALMAIN #Couture #frankocean #balmainfever A video posted by OLIVIER R. (@olivier_rousteing) on Aug 22, 2016 at 4:36am PDT Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour
Frank Ocean gaf loksins frá sér sína þriðju breiðskífu um helgina eftir mikla spennu og eftirvæntingu hjá aðdáendum hans. Í hluta myndbandsins við lagið Nikes, þar sem hann syngur um neysluhyggju, pólitík og tískuhönnuði má sjá hann klæðast Balmain fötum. Hann stígur í fótspor rapparans Kanye West sem var einnig í svipuðum fötum í nýútkomnu tónlistarmyndbandi við lagið Wolves. Balmain hefur safnað að sér fjölmörgum aðdáendum á seinustu tveimur árum en meðal þeirra sem klæðast því reglulega eru Kardashian fjölskyldan, Kanye, Joan Smalls, Cindy Crawford og fleiri. Hefur yfirhönnuður merkisins, Olivier Rousteing, kallað þau "Balmain-herinn". Myndbandið við lagið Nikes má sjá í heild sinni hér. FRANK OCEAN X BALMAIN #couture #frankocean #balmainfever A photo posted by OLIVIER R. (@olivier_rousteing) on Aug 22, 2016 at 4:37am PDT FRANK OCEAN X BALMAIN #Couture #frankocean #balmainfever A video posted by OLIVIER R. (@olivier_rousteing) on Aug 22, 2016 at 4:36am PDT
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour