Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Ritstjórn skrifar 7. september 2016 09:45 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út. Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Glamour Á Kylie Jenner von á stelpu? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour
Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út.
Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Glamour Á Kylie Jenner von á stelpu? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour