Heimsmeistarinn Júlían: Þetta var uppskeruárið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2016 19:15 „Þetta var ekkert mál, þetta var fislétt. Í raun var lítil keppni fyrir mig en titilinn var eitthvað sem mig langaði í og þurfti að fá,“ sagði kraftlyftingakappinn Júlían J.K. Jóhannsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.Júlían varði um helgina heimsmeistaratitil sinn í flokki 23 ára og yngri á HM í Póllandi. Júlían keppti í +120 kg flokki og vann öruggan sigur. „Ég lyfti 1080 kg í samanlögðu, var tæpum 200 kg á undan næsta manni, þannig að þetta voru miklir yfirburðir. En ég var alveg tilbúinn í þetta mót og tilbúinn í opna flokkinn sem ég er búinn að undirbúa mig fyrir undanfarin ár,“ sagði Júlían sem er á sínu síðasta ári í U-23 ára flokki. „Þetta átti að vera svona uppskeruár. Það er búið að ganga á ýmsu undanfarin ár. Stundum hefur gengið vel og stundum mjög illa.“ Svona árangur næst ekki nema með þrotlausum æfingum. En hvað æfir Júlían oft í viku? „Það er mismunandi og fer eftir æfingatímabilum en að meðaltali svona 5-6 sinnum. Þar af eru þrjár mjög langar æfingar sem standa í 4-5 tíma,“ sagði Júlían sem keppir á HM fullorðina í Bandaríkjunum í lok árs. „Aðalmarkmiðið er að komast inn á Heimsleikana sem eru svona Ólympíuleikar kraftlyftinganna. Þetta er fjölgreina mót sem er haldið á fjögurra ára fresti og verður í Póllandi á næsta ári,“ sagði Júlían.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Aðrar íþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira
„Þetta var ekkert mál, þetta var fislétt. Í raun var lítil keppni fyrir mig en titilinn var eitthvað sem mig langaði í og þurfti að fá,“ sagði kraftlyftingakappinn Júlían J.K. Jóhannsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.Júlían varði um helgina heimsmeistaratitil sinn í flokki 23 ára og yngri á HM í Póllandi. Júlían keppti í +120 kg flokki og vann öruggan sigur. „Ég lyfti 1080 kg í samanlögðu, var tæpum 200 kg á undan næsta manni, þannig að þetta voru miklir yfirburðir. En ég var alveg tilbúinn í þetta mót og tilbúinn í opna flokkinn sem ég er búinn að undirbúa mig fyrir undanfarin ár,“ sagði Júlían sem er á sínu síðasta ári í U-23 ára flokki. „Þetta átti að vera svona uppskeruár. Það er búið að ganga á ýmsu undanfarin ár. Stundum hefur gengið vel og stundum mjög illa.“ Svona árangur næst ekki nema með þrotlausum æfingum. En hvað æfir Júlían oft í viku? „Það er mismunandi og fer eftir æfingatímabilum en að meðaltali svona 5-6 sinnum. Þar af eru þrjár mjög langar æfingar sem standa í 4-5 tíma,“ sagði Júlían sem keppir á HM fullorðina í Bandaríkjunum í lok árs. „Aðalmarkmiðið er að komast inn á Heimsleikana sem eru svona Ólympíuleikar kraftlyftinganna. Þetta er fjölgreina mót sem er haldið á fjögurra ára fresti og verður í Póllandi á næsta ári,“ sagði Júlían.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Aðrar íþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Sjá meira