Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Ritstjórn skrifar 2. september 2016 09:30 Steven Klein tók myndirnar fyrir forsíðuþáttinn. Myndir/Interview Systkynin Willow og Jaden Smith eru í forsíðuviðtali fyrir september útgáfu Interview Magazine. Viðtalið við þau tók enginn annar en söngvarinn Pharrell Williams. Myndirnar tók stjörnuljósmyndarinn Steven Klein en á myndaþættinum má sjá þau í svipuðum fötum með keimlíkar hárgreiðslur. Það er ljóst að þau systkynin eru afar náin en þau segja að stundum líði þeim eins og þau séu tvíburar. Þau hafa bæði verið að gera það gott á sitthvorum vettvangi. Bæði hafa þau mikinn áhuga á tísku en Jaden hefur leikir í nokkrum kvikmyndum á meðan Willow hefur einbeitt sér meira af sönginum. Willow og Jaden eru börn leikaraparsins Will og Jada Smith. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour
Systkynin Willow og Jaden Smith eru í forsíðuviðtali fyrir september útgáfu Interview Magazine. Viðtalið við þau tók enginn annar en söngvarinn Pharrell Williams. Myndirnar tók stjörnuljósmyndarinn Steven Klein en á myndaþættinum má sjá þau í svipuðum fötum með keimlíkar hárgreiðslur. Það er ljóst að þau systkynin eru afar náin en þau segja að stundum líði þeim eins og þau séu tvíburar. Þau hafa bæði verið að gera það gott á sitthvorum vettvangi. Bæði hafa þau mikinn áhuga á tísku en Jaden hefur leikir í nokkrum kvikmyndum á meðan Willow hefur einbeitt sér meira af sönginum. Willow og Jaden eru börn leikaraparsins Will og Jada Smith.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour